68
IS
Lagnartengi:
• Losið um skrúfurnar.
• Einangrið lengd þráða í snúru eins og mynd 1 sýnir.
• Ýtið einnig þéttingu snittaða stútsins yfir kapalinn og leiðið hann inn í tengikassann. Gætið þess
að þéttingin sé á réttum stað í kapalopinu - ef tengikapallinn er of grannur þarf að þétta inntak
kapals sérstaklega.
• Tengið þræðina samkvæmt mynd 2.
• Herðið gengjur kapalinntaks á ný, setjið snittaða stútinn aftur fastan í opinu, setjið snúrufestingu-
na á og herðið skrúfurnar.
• Setjið hlíf tengikassa aftur á og herðið skrúfurnar á ný.
VIÐVÖRUN!! Áður en búnaðurinn er settur upp verður að rjúfa rafstrauminn að snúrunni og útiloka
að straumur sé settur aftur á.
L--BROWN 4cm
N--BLUE 4cm
4cm
1
2
Veggfesting
• Komið kastaranum ekki fyrir á ótraustum fleti.
• Festið kastarann með veggfestingunni. Hann skal festa samkvæmt mynd 3. Gætið þess að
vörunni sé hvorki komið fyrir ofanfrá né frá hlið, til að tryggja stöðugt loftstreymi.
• Markið fyrir borgötum festingar á vegg. Borið göt á vegg þar sem markað var fyrir götum. Festið
veggfestingu með dílum og skrúfum.
3
Typ P1H10B2-1
Typ P3H30B2
Typ P2H20B2
4
ANL_P1H10B2-1_P2H20B2_P3H30B2.indd 68
21.09.2016 09:21:54