69
IS
Til Að Stilla Hreyfiskynjarann
• Snúa skal báðum stjórnskífum til vinstri eins langt og hægt er (T). Kastljósið lýsir í u.þ.b.
1 mínútu og svo slokknar á því.
• Gakktu um flöt skynjunarsviðsins. Þegar farið er af svæðinu slokknar eftir svolítinn tíma á
LED flóðljósinu og þegar farið er á skynjunarsvæðið kviknar aftur á því.
• Hægt er að stilla ljósnæmið og gangtíma hreyfiskynjarans hvort um sig með því að breyta
stillingum stjórnskífunnar.
Hreinsun
• Rjúfa skal strauminn að flóðljósinu og útiloka að straumur sé settur aftur á. Láta skal flóðljósið
kólna nægilega!
• Þegar búnaðurinn er hreinsaður má einungis nota þurran eða örlítið rakan klút, sem skilur ekki
eftir ló, og hugsanlega milt hreinsiefni. Ekki má nota hreinsiefni sem inniheldur fægilög eða
leysiefni.
Viðhald
• Fjarlægja skal öll óhreinindi tafarlaust af ytra byrði kastarans, því þau geta leitt til ofhitnunar.
WEEE-Ráðleggingar um förgun
Notuð rafmagns- og rafeindastýrð tæki má, samkvæmt evrópskum reglum,
ekki lengur setja í óflokkaðan úrgang. Táknið fyrir ruslatunnu á hjólum vísar til
mikilvægi aðskildar söfnunar.
Hjálpið til við að vernda umhverfið og sjáið til þess að þetta tæki, þegar ekki skal
nota það lengur, fara í fyrirséð kerfi aðskildar söfnunar.
VIÐMIÐUNARREGLA 2012/19 EG EVRÓPSKA ÞINGSINS OG RÁÐSINS frá 04. júlí
2012 um rafmagns- og rafeindatæki og búnað
10m
2,50m
ANL_P1H10B2-1_P2H20B2_P3H30B2.indd 69
21.09.2016 09:21:54