67
IS
LED Eco Flood
Uppsetningar- og notkunarleiðbeiningar
Ætluð Notkun
Flóðljósið þolir vatnsskvettur, IP44 og hentar til utanhússnota. Tengist við lagnir undir múr.
Flóðljósið samrýmist þeim evrópsku CE-tilskipunum sem um það gilda.
Almennar Öryggisupplýsingar
• horfið aldrei beint í LED-peruna. Ljósrófið sem sent er út getur innihaldið bláan lit. Ljósrófið sem
sent er út getur innihaldið bláan lit.
• á alltaf að vera í að minnsta kosti eins metra fjarlægð frá svæðinu sem lýst er á. Gætið
sérstaklega að lýsa ekki á rafmagnssnúruna né láta hana komast í snertingu við málmhlífina.
Lágmarksfjarlægð ber að halda.
• ytra byrði kastarans getur orðið mjög heitt og verður því alltaf að leyfa honum að kólna nægilega
mikið. Þegar kastarinn er þrifinn skal taka rafmagnið af honum og koma í veg fyrir að hægt sé að
setja það aftur á í ógáti.
• má eingöngu staðsetja á jöfnu og stöðugu undirlagi.
• skal einungis nota með nægilega öruggum 230V~-búnaði.
• má ekki nota í rýmum þar sem sprengihætta er til staðar (t.d. á smíðaverkstæðum,
málningarverkstæðum eða svipuðum stöðum).
• má ekki nota í mikilli nálægð við brennanlegt efni.
• má ekki vera í mikilli nálægð við barnalaug, gosbrunn, tjörn eða svipað vatnssvæði.
• má ekki fara ofan í vatn eða annan vökva.
• á ekki að snerta með blautum höndum og aldrei má horfa beint í ljósið.
• á aldrei að breiða yfir.
• á aldrei að nota þegar hlífin er opin, þegar hlíf yfir tenginguna vantar eða skemmist eða þegar
hlífðargler vantar eða skemmist.
• á að hreinsa án þess að úða á það eða nota gufuþrýstitæki því þá getur einangrun eða þétting
skemmst.
• máttu aldrei gera við sjálf(ur). Einungis framleiðandinn eða þjónustuaðilar hans mega gera við
búnaðinn.
Tæknilegar Upplýsingar
• Gerð P1H10B2-1; 10W LED
• Gerð P2H20B2; 20W LED
• Gerð P3H30B2; 30W LED
• Spenna: 230V~, 50Hz
• Tegund varnar: IP44
• Hlífðarflokkur: 2
• Skynjunarhorn: 120°
• Rofatími: u.þ.b. 10 sekúndur - u.þ.b. 12 mínútur
Uppsetning
Einungis þjálfaðir fagaðilar mega sjá um uppsetninguna samkvæmt gildandi reglum um hana.
Hafðu því samband við viðurkennd rafmagnsfyrirtæki.
Varan hentar eingöngu til festingar á vegg eða í loft. Festingarhæð má vera 3m hið mesta.
ANL_P1H10B2-1_P2H20B2_P3H30B2.indd 67
21.09.2016 09:21:53