94
Fyrir frekari upplýsingar: www.microlife.com/connect.
9. PC-Link Functions
Tækið má nota með einkatölvu sem keyrir hugbúnaðinn Microlife
Blood Pressure A (BPA+). Hægt er að flytja vistaðar
mælingar úr blóðþrýstingsmælinum yfir í tölvu með því að tengja
snúru á milli.
Ef það fylgir ekki með niðurhalskóði og snúra, farðu þá inn á
www.microlife.com/software til að hlaða niður BPA+ forritinu,notaðu
Micro-USB snúru.
10. Villuboð
Ef villuboð koma fram meðan á mælingu stendur, stöðvast hún og
villuboðin birtast á skjánum, t.d. «
Err 3
».
* Vinsamlegast hafðu strax samband við lækni ef þessi eða
einhver önnur vandamál koma upp í sífellu.
11. Öryggi, viðhald, nákvæmnismæling og förgun
Öryggi og eftirlit
Fylgið leiðbeiningunum fyrir notkun. Þetta skjal inniheldur
mikilvægar notkunar- og öryggisupplýsingar varðandi tækið.
Vinsamlegast lesið skjalið vel fyrir notkun tækisins og geymið til
að hafa til hliðsjónar síðar.
Þetta tæki má eingöngu nota í þeim tilgangi sem lýst er í
þessum bæklingi. Framleiðandi ber enga ábyrgð á skemmdum
af völdum rangrar notkunar.
Í tækinu er viðkvæmur tæknibúnaður og því ber að sýna gætni
við notkun þess. Fylgdu þeim leiðbeiningum um geymslu og
notkun sem fram koma í kaflanum «Tæknilýsing».
Verndaðu tækið gegn:
- vatni og raka
- miklum sveiflum í hitastigi
- höggum og falli
- mengun og ryki
- sólarljósi
- hita og kulda
Handleggsborðinn er viðkvæmur og fara verður gætilega með
hann.
Ekki nota annan handleggsborða eða tengi til að mæla með
þessu tæki.
Blástu handleggsborðann ekki upp nema að honum hafi verið
komið rétt fyrir á handlegg.
Villuboð Lýsing
Mögulegar ástæður og viðbrögð við
þeim
«
Err 1
»
BK
Of veikt
merki
Hjartsláttarmerkin frá handleggs-
borðanum eru of veik. Komdu honum
fyrir að nýju og endurtaktu mælinguna.*
«
Err 2
»
BT
-B
Villuboð
Meðan á mælingu stóð bárust villuboð til
handleggsborðans, til dæmis vegna
hreyfingar eða vöðvaspennu. Endurtaktu
mælinguna og haltu handleggnum í
kyrrstöðu.
«
Err 3
»
BT
-C
Óeðlilegur
þrýstingur í
handleggs-
borða.
Ekki myndast nægur þrýstingur frá
handleggsborðanum. Leki gæti hafa
komið fram. Athugaðu hvort handleggs-
borðinn sé rétt festur og ekki of víður.
Skiptu um rafhlöður ef með þarf. Endur-
taktu mælinguna.
«
Err 5
» Óeðlileg
niðurstaða
Mælingarmerkin eru ónákvæm og þess
vegna er ekki hægt að sýna neina
niðurstöðu. Lestu gátlistann fyrir
nákvæmar mælingar og endurtaktu svo
mælinguna.*
«
Err 6
» MAM-
stilling
Of margar villur komu upp við mælingu
með MAM-stillingu og því er ekki hægt
að birta endanlega niðurstöðu. Lestu
gátlistann fyrir nákvæmar mælingar og
endurtaktu svo mælinguna.*
«
HI
»
Hjartsláttur
of hraður
eða
þrýstingur í
handleggs-
borða of hár
Þrýstingurinn í handleggsborðanum er of
hár (meiri en 299 mmHg) EÐA hjartslát-
turinn er of hár (fleiri en 200 slög á
mínútu). Slakaðu á í 5 mínútur og endur-
taktu svo mælinguna.*
«
LO
»
Hjartsláttur
of hægur
Hjartsláttur er of hægur (færri en 40 slög
á mínútu). Endurtaktu mælinguna.*
Vandamál
með Blue-
tooth®
tengingu
Ef einhver vandamál koma upp varðandi
Bluetooth tengingu, blikkar Bluetooth®
merkið
AO
stöðugt í u.þ.b. 10 sekúndur. Til
að leysa vandamálið, vinsamlegast farðu á
síðuna www.microlife.com/connect.
Villuboð Lýsing
Mögulegar ástæður og viðbrögð við
þeim
Содержание BP B6 Connect
Страница 21: ...19 BP B6 Connect SV...
Страница 31: ...29 BP B6 Connect FI...
Страница 41: ...39 BP B6 Connect DA...
Страница 59: ...57 BP B6 Connect LV...
Страница 69: ...67 BP B6 Connect LT...
Страница 87: ...85 BP B6 Connect RU 3 3 2 Microlife 12 5...
Страница 89: ...87 BP B6 Connect RU...
Страница 99: ...97 BP B6 Connect IS...