92
samræmi við flokkun blóðþrýstingsgilda samkvæmt alþjóðlegum
viðmiðum (ESH, ESC, JSH). Gögn í mmHg.
Hærra tölugildið ræður mati á blóðþrýstingi. Dæmi: Gildi á bilinu
140/80
mmHg eða
130/90
mmHg gefur til kynna of háan
blóðþrýsting.
Meðaltal mælinga «MyCheck»
Þetta merki
CT
gefur til kynna að mælingin er fyrir neðan, fyrir ofan
eða eins og meðaltal vistaðra mælinga þinna. (sjá líka kafla «5.
Ef efri mörk eða neðri mörk eru hærri en 5mmHg meðaltal
vistaðra mælinga vísar örin upp.
Ef efri mörk eða neðri mörk eru lægri en 5mmHg meðaltal
vistaðra mælinga vísar örin niður.
Ef efri mörk eða neðri mörk breytast ekki meira en 5mmHg
frá meðaltali vistaðra mælinga vísar örin beint áfram.
Ef efri eða neðri mörk fara í sitthvora áttina miðað við vistað
meðaltal þá blikkar efri mörkin ásamt ör sem vísar upp og
niður í 2 sekúndur. Þar á eftir blikka neðri mörkin ásamt ör
sem vísar upp og niður í 2 sekúndur.
Þegar hjartsláttaróregla birtist (PAD)
Þetta tákn
BL
gefur til kynna að einhverjar takttruflanir á hjartslætti
hafi komið fram meðan á mælingu stóð. Ef það gerist gæti mæling
sýnt óeðlilegan blóðþrýsting og því ber að endurtaka hana. Yfirleitt
er ástæðulaust að hafa áhyggjur af þessu. Ef þetta tákn fer hins
vegar að birtast reglubundið (t.d. mörgum sinnum í viku við
daglegar mælingar) er ráðlagt að láta lækni vita. Vinsamlega
sýndu lækninum eftirfarandi útskýringar:
Með MAM stillingu mun gáttatif einnig vera kannað. Farðu
eftir leiðbeiningum í kafla «1.».
Ef merkið birtist, veldu þá MAM stillingu og mældu aftur,
sjáðu nánar í kafla «2.».
5. Gagnaminni
Tækið vistar sjálfkrafa mælingar fyrir tvo notendur og hefur 99
mælinga gagnaminni fyrir hvorn notanda.
Veldur annaðhvort notanda 1 eða 2 með því að ýta á notendahn-
appinn
5
.
Skoða meðaltal síðustu 28 daga.
Ýttu stutt á M-hnappinn
3
þegar slökkt er á tækinu. Skjárinn sýnir
fyrst «
M
»
BP
og «
28A
»sem stendur fyrir meðaltal mælinga síðustu
28 daga.
Blóðþrýstingmæling með sæmilega staðsettum handleggs-
borða
BT
-A fer ekki inn í meðaltal mælinga.
Að skoða meðaltal blóðþrýstingsmælinga «MyBP»
Að ýta á M-hnappinn aftur leyfir þér að sjá meðaltal klínískra
blóðþrýstingsmælinga «MyBP». Skjárinn birtir fyrst «
M
»
BP
og
«MyBP»
BQ
. Meðaltal klínískra blóðþrýstingsmælinga er aðeins
birt ef 12 klínískar mælingar hafa verið gerðar síðustu 28 daga.
Aðeins mælingar sem gerðar eru á morgnanna milli 05:00-
10:59 eða á kvöldin milli 17:00-22:59 eru gildar.
Mest 4 mælingar á dag eru gildar (2 á morgnanna og 2 á
kvöldin).
Mælingar gerðar með venjulegri mælingu og með MAM-still-
ingu eru taldar með þegar þær eru gerðar innan tímarammans.
Mælingar sem eru gerðar í MAM-ham eða venjuleg ein
mæling eru báðar flokkaðar sem ein mæling til að finna út
«MyBP average».
Flokkun
Efri mörk
Neðri
mörk
Ráðlegging
1. Of hár
blóðþrýstingur
≥
135
≥
85
Leitaðu læknisaðs-
toðar
2. Aðeins hækkaður
blóðþrýstingur
130 - 134 80 - 84
Mæla sjálf(ur)
3. Ákjósanlegur
blóðþrýstingur
<130
<80
Mæla sjálf(ur)
Upplýsingar fyrir lækni um tíðar takttruflanir
Þetta tæki er sveiflumælandi blóðþrýstingsmælir sem greinir
einnig hjartsláttaróreglu meðan á mælingu stendur.
Ef takttruflanir verða meðan á mælingu stendur birtist tákn um
þær að mælingu lokinni. Ef táknið fer að birtast reglubundið (t.d.
mörgum sinnum í viku við daglegar mælingar) er ráðlagt að leita
til læknis.
Þetta tæki kemur ekki í stað hjartarannsóknar, heldur er það
ætlað til að greina fyrstu merki um óreglulegan hjartslátt.
Содержание BP B6 Connect
Страница 21: ...19 BP B6 Connect SV...
Страница 31: ...29 BP B6 Connect FI...
Страница 41: ...39 BP B6 Connect DA...
Страница 59: ...57 BP B6 Connect LV...
Страница 69: ...67 BP B6 Connect LT...
Страница 87: ...85 BP B6 Connect RU 3 3 2 Microlife 12 5...
Страница 89: ...87 BP B6 Connect RU...
Страница 99: ...97 BP B6 Connect IS...