Dælugerð
Vörn
Þrífasa rafmagns-
dæla
24
• Hitaálagsvörn (skal
fylgja frá uppsetn-
ingaraðila)
• Skammhlaupsvörn
(skal fylgja frá upp-
setningaraðila)
• Stjórnskápurinn skal búinn varnarkerfi gegn
þurrdælingu sem þrýstirofi, flotrofi, skynjarar og
önnur viðlíka tæki eru tengd við.
• Mælt er með eftirfarandi tækjum inntaksmegin á
dælunni.
• Ef vökvanum er dælt úr vatnskerfi skal nota
þrýstirofa.
• Þegar vökva er dælt úr geymi eða safng-
eymi, skal nota flotrofa eða skynjara.
• Þegar hitaliðar eru notaðir, er mælt með raflið-
um sem eru næmir fyrir fasabilunum.
Gátlisti fyrir vél
Strengir skulu samkvæmt reglunum vera 3ja þráða
(2+jarðtenging) á einfasa gerðunum og 4ra þráða
(3+jarðtenging) á þrífasa gerðunum.
4.3 Uppsetning dælunnar
4.3.1 Settu dæluna upp á steyptri
undirstöðu
Varðandi nánari upplýsingar um hvernig á að setja
1. Pípufestingar
2. Kveikt-slökkt loki
3. Barkar eða samskeyti
4. Einstreymisloki
5. Stjórnborð
6. Ekki setja hné nærri dælunni
7. Hjástreymisrás
8. Hjámiðjuminnkun
9. Nota gleið hné
10. Jákvæður halli
11. Pípulagnir með jafnstórt eða stærra þvermál
en inntaksopið
12. Nota fótloka
13. Ekki fara yfir hámarks hæðarmun
14. Tryggðu nægilega dýpt í kafi
1. Festu dæluna á steypuna eða sambærilega
málmundirstöðu.
• Ef hitastig vökvans fer yfir 50°C, skal ein-
göngu festa samstæðuna í rammann vélar-
megin en ekki líka undirstöðuna við dæluna
við úttakið.
• Ef titringurinn veldur truflunum, þá er hægt
að koma fyrir dempandi stoðum á milli dæl-
unnar og undirstöðunnar.
2. Fjarlægðu tappana sem hylja götin fyrir fest-
ingarnar.
3. Tengdu lögnina við skrúfað tengi á dælunni.
Ekki neyða pípurnar í festingarnar.
4.3.2 Rafbúnaðar uppsetningar
Varúðarráðstafanir
Spennuhætta:
• Tryggið að allar tengingar séu gerð-
ar af viðurkenndum tæknimönnum í
uppsetningu og séu í samræmi við
gildandi reglur.
• Áður en farið er að vinna við eining-
una skal tryggja að hún og stýritaflan
séu einangruð frá rafmagnsinntaki
og ekki sé hægt að setja spennu á
þau.
Jarðtenging
Spennuhætta:
• Tengið ávallt verndarleiðara við jarð-
tengil áður en aðrar raftengingar eru
framkvæmdar.
Tengja skal snúruna
1. Tengja skal og festa rafmagnssnúrur sam-
kvæmt tengimynd undir hlíf á tengikassa.
a) Tengdu jarðtengiþráðinn.
Gakktu úr skugga um að jarðleiðslurnar séu
lengri en fasaleiðslurnar.
b) Tengdu fasaleiðslurnar.
ATHUGA:
Herðið strengþétti vandlega til að hindra að
strengurinn renni til og raki komist inn í tengik-
assann.
2. Ef vélin er ekki búin sjálfvirkri hitavörn skal stilla
yfirálagsvörnina í samræmi við nafnstraum á
rafmagnsdælunni (merkiplata).
5 Útfærsla, ræsing, rekstur og
stöðvun
Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
Tryggið að aftöppunarvökvi valdi hvorki
skemmdum né líkamstjóni.
ATHUGA:
• Dælan skal aldrei vera í gangi undir lágmarks
rennslisafköstum.
• Dælan skal aldrei vera í gangi með ON-OFF
framrásarlokann lokaðan lengur en fáeinar sek-
úndur.
• Ekki skal láta dælu vera í frosti, ef hún er ekki í
gangi. Tappið af dælunni öllum vökva sem er
inni í henni. Ef það er ekki gert, getur vökvinn
frosið og skemmt dæluna.
• Samanlagður þrýstingur á soghlið (aðalvatn-
slögn, vatnsgeymi) og hámarks dæluþrýstingur
má ekki fara yfir leyfðan hámarks vinnuþrýsting
(nafnþrýsting PN) dælunnar.
• Notið ekki dæluna ef straumtæring kemur upp.
Straumtæring getur skemmt innri íhluti.
Hávaðastig
Hljóðþrýstistig eininganna er undir 70 LpA.
5.1 Virkja dæluna
24
Yfirhitaálagsliði í flokki 10 A + vör aM (vélræsing) eða vélarvörn með segulkveikju-hitarofa í flokki 10 A.
is - Þýðing af upprunalega eintakinu
65
Содержание 104600040
Страница 113: ...4 1 1 30 C 22 F 50 C 122 F 50 40 C 104 F 10 33 4 4 1 2 5 4 2 30 mA RCD 3 mm 2 2 kW bg 113...
Страница 115: ...ON OFF PN 70 LpA 5 1 6 1 2 3 1 2 3 1 2 3 5 2 1 2 3 4 5 a b c 5 3 1 2 3 30 a b c 4 30 2 3 6 6 1 bg 115...
Страница 135: ...50 40 C 104 F 10 33 4 4 1 2 on off 5 4 2 30 mA RCD 3 mm 2 2 kW 49 50 49 aM C Icn 4 5 kA 50 10 A aM 10 A el 135...
Страница 136: ...3 2 4 3 4 3 4 3 1 5 1 2 on off 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 1 50 C 2 3 4 3 2 1 a b 2 5 ON OFF PN el 136...
Страница 146: ...4 1 4 1 1 30 C 22 F 50 C 122 F 50 40 C 104 F 10 33 3 4 1 2 4 4 2 30 A RCD 3 2 2 ru 146...
Страница 147: ...53 54 3 2 4 3 4 3 4 3 1 4 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 1 50 2 3 4 3 2 1 a b 2 5 53 aM C Icn 4 5 A 54 10 10 ru 147...
Страница 148: ...PN 70 LpA 5 1 5 1 2 3 1 2 3 1 2 3 5 2 1 2 3 4 5 a b c 5 3 1 2 3 30 a b c 4 30 2 3 6 6 1 ru 148...
Страница 149: ...7 1 1 1 1 2 1 3 uk 149...
Страница 152: ...30 C 22 F 50 C 122 F 50 40 C 104 F 10 33 4 4 1 2 5 4 2 30 A RCD 3 2 2 55 56 55 aM C Icn 4 5 A 56 10 10 uk 152...
Страница 153: ...3 2 4 3 4 3 4 3 1 5 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 1 50 C 2 3 4 3 2 1 a b 2 5 PN 70 LpA 5 1 6 1 2 3 1 2 3 uk 153...
Страница 154: ...1 2 3 5 2 1 2 3 4 5 a b c 5 3 1 2 3 30 a b c 4 30 2 3 6 6 1 7 uk 154...
Страница 155: ...1 1 1 1 2 1 3 1 4 1 5 1 6 EC DECLARATION OF CONFORMITY ar 155...
Страница 158: ...50 2 3 4 3 2 1 a b 2 5 70 LpA 5 1 6 1 2 3 1 2 3 1 2 3 5 2 1 2 3 4 5 a b c 5 3 1 2 3 30 a b c 4 30 3 6 ar 158...
Страница 170: ......
Страница 171: ......