
224
EIGINLEIKAR OG AUKAHLUTIR
ÖRYGGI HITASKÁLAR
Kröfur um rafmagn
Rafafl: 450 vött
Spenna: 220-240 volt
Tíðni: 50/60 hertz
ATHUGASEMD: Ef klóin passar ekki
við innstunguna skaltu hafa samband við
fullgildan rafvirkja. Ekki breyta klónni
á neinn hátt. Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru. Ef rafmagns-
snúran er of stutt skaltu láta löggiltan
rafvirkja eða þjónustuaðila setja upp
tengil nálægt tækinu.
Förgun rafbúnaðarúrgangs
Förgun umbúðaefnis
Umbúðaefnið er 100% endurvinnanlegt
og er merkt með endurvinnslutákninu
.
Því verður að farga hinum ýmsu hlutum
umbúðaefnisins af ábyrgð og í fullri fylgni
við reglugerðir staðaryfirvalda sem stjórna
förgun úrgangs.
Vörunni hent
- Merkingar á þessu tæki eru í samræmi
við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins
2012/19/EU um raf- og rafeindabúnaðar-
úrgang (Waste Electrical and Electronic
Equipment (WEEE)).
- Með því að tryggja að þessari vöru sé fargað
á réttan hátt hjálpar þú til við að koma í veg
fyrir hugsanlegar neikvæðar afleiðingar fyrir
umhverfið og heilsu manna, sem annars gætu
orsakast af óviðeigandi meðhöndlun við
förgun þessarar vöru.
- Táknið
á vörunni eða á meðfylgjandi
skjölum gefur til kynna að ekki skuli meðhöndla
hana sem heimilisúrgang, heldur verði að
fara með hana á viðeigandi söfnunarstöð
fyrir endurvinnslu raf- og rafeindabúnaðar.
Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,
endurheimt og endurvinnslu þessarar
vöru skaltu vinsamlegast hafa samband við
bæjarstjórnarskrifstofur í þínum heimabæ,
heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina
þar sem þú keyptir vöruna.
GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR
17.
Þetta heimilistæki er ætlað til notkunar á heimilum
og á svipuðum stöðum eins og:
- í starfsmannaeldhúsum í verslunum, skrifstofum
og öðru vinnuumhverfi.
- á bóndabæjum.
- af viðskiptavinum á hótelum, mótelum og í öðrum
tegundum búsetuumhverfis.
- í heimagistingu.
W10719711A_13_IS_v01.indd 224
11/20/14 9:18 AM
Содержание 5KSM1CB
Страница 1: ...5KSM1CB W10719711A_01_EN_v22 indd 1 11 24 14 10 46 AM ...
Страница 2: ...W10719711A_01_EN_v22 indd 2 11 20 14 9 34 AM ...
Страница 4: ...C 4 P W10719711A_01_EN_v22 indd 4 11 20 14 9 34 AM ...
Страница 22: ...W10719711A_01_EN_v22 indd 22 11 20 14 9 34 AM ...
Страница 40: ...W10719711A_02_DE_v02 indd 40 11 20 14 8 55 AM ...
Страница 58: ...W10719711A_03_FR_v02 indd 58 11 20 14 9 30 AM ...
Страница 76: ...W10719711A_04_IT_v01 indd 76 11 20 14 9 28 AM ...
Страница 94: ...W10719711A_05_NL_v01 indd 94 11 20 14 9 25 AM ...
Страница 112: ...W10719711A_06_ES_v01 indd 112 11 20 14 9 25 AM ...
Страница 130: ...W10719711A_07_PT_v01 indd 130 11 20 14 9 24 AM ...
Страница 148: ...W10719711A_08_GR_v01 indd 148 11 20 14 9 22 AM ...
Страница 166: ...W10719711A_09_SV_v01 indd 166 11 20 14 9 21 AM ...
Страница 184: ...W10719711A_10_NO_v01 indd 184 11 20 14 9 20 AM ...
Страница 202: ...W10719711A_11_FI_v01 indd 202 11 20 14 9 19 AM ...
Страница 220: ...W10719711A_12_DA_v01 indd 220 11 20 14 9 19 AM ...
Страница 238: ...W10719711A_13_IS_v01 indd 238 11 20 14 9 18 AM ...
Страница 256: ...W10719711A_14_RU_v01 indd 256 11 20 14 9 08 AM ...
Страница 274: ...W10719711A_15_PL_v02 indd 274 11 20 14 10 57 AM ...
Страница 292: ...W10719711A_16_CZ_v01 indd 292 11 20 14 9 14 AM ...
Страница 310: ...W10719711A_01_EN_v22 indd 23 11 20 14 9 34 AM ...
Страница 311: ...W10719711A_01_EN_v22 indd 23 11 20 14 9 34 AM ...