13
Ravioli con Spinaci e Pecorino
(Ravíólí með Spínati og Pecorino)
Fylling
225 g soðið spínat
2
matskeiðar
smjör
2
egg
275 g mjúkur Pecorino
múskat
pipar og salt
1-2 matskeiðar hvítt
hveiti, gerð 00
Pasta
200 g mjög fínt
símiljumjöl
3
eggs
salt
Bragðbætir:
sósu
(“Tomato
Passata”, sjá bls. 37,
“Hin eina sanna
KitchenAid
matreiðslubókin”)
30 g
gamall
Pecorino
Fínsaxaðu spínatið og hrærðu á pönnu með smjöri.
Blandaðu næst steikta spínatinu í hrærivélarskálina
með eggjunum, Percorino og klípu af rifnu múskati.
Bættu við salti og pipar eftir smekk. Hrærðu í
blöndunni með þeytara. Bættu við hveitinu og
hrærðu aftur. Geymdu blönduna.
Búðu pastað til úr símiljumjöli í stað venjulegs hveitis,
eggjum og salti; notaðu deigkrókinn. Festu pastakeflið
við hrærivélina og gerðu pastaplötur (sjá bls. 6). Settu
síðan ravíólívélina í stað pastavélarinnar. Notaðu
fyllinguna til að gera ravíólíið. Láttu standa í 15
mínútur áður en soðið er í miklu sjóðandi saltvatni.
Hitaðu tómatsósuna í millitíðinni.
Láttu leka af pastanu, settu á volgan disk og helltu
sósu yfir. Stráðu rifnum gömlum Percorino yfir og
berðu fram heitt.
Íslensk
a
Uppskriftir
Содержание 5KRAV
Страница 241: ...20 ...