14
Ravioli ala Bolognese
(Ravíólí með Bolognaise sósu)
Fylling
2
matskeiðar
smjör
100 g svínakjöt
75 g
kalkúnalundir
75 g
kálfakjöt
50 g kálfaheili
100 g Mortadella
2
eggjarauður
60 g Parmesan ostur
múskat
pipar og salt
Pasta
450 g hvítt hveiti,
gerð 00
3
egg
salt
1 teskeið ólífuolía
(ef vill)
Berist fram með:
100 g smjöri eða
sósu (“Tomato
Passata”, sjá bls. 37,
“Hin eina sanna
KitchenAid
matreiðslubókin”)
60 g Parmesan osti
Búðu fyrst til fyllinguna. Bræddu smjör á pönnu og
bættu saman við svínakjöti, kalkún og kálfakjöti.
Láttu malla við hóflegan hita í 10 mínútur og bættu
síðan við heilanum og Mortadella. Hrærðu í öllu
á hitanum í 5 til 10 mínútur. Hakkaðu blönduna
með hakkavèl. Settu fínhakkaða kjötblönduna í
hrærivélarskálina og bættu við eggjarauðum, rifnum
Parmesan osti (notaðu grænmetisrifjárnið), og klípu
af rifnu múskati. Bragðbættu með pipar og salti eftir
smekk. Notaðu deigkrókinn og hnoðaðu blönduna
svo hún verði jöfn. Láttu til hliðar.
Búðu til ravíólí úr hveiti, eggjum, 2 eggjaskurnum af
vatni, salti, og olíu ef nauðsyn krefur. Notaðu deigkrókinn.
Búðu til plötur með pastakeflinu (sjá bls. 6). Festu
því næst ravíólívélina við hrærivélina og búðu til
ravíólí með fyllingunni. Láttu bíða í 20 mínútur.
Eldaðu ravíólíið í miklu sjóðandi saltvatni. Láttu síga
af því og settu á forhitaðan disk. Helltu brædda
smjörinu yfir ravíólíið og stráðu rifnum osti yfir, eða
helltu sósunni eftir óskum með rifnum osti. Berðu
fram heitt.
Íslensk
a
Uppskriftir
Содержание 5KRAV
Страница 241: ...20 ...