Fyllingarausa
— Notaðu ausuna til
að ausa fyllingunni ofan í
trektina. Sérstakt oddmjótt
lagið hjálpar til við að smyrja
fyllingunni inn í hornin á
trektinni og ná betri dreifingu.
4
Íslensk
a
Ravíólívél - aukabúnaður
ATHUGAÐU:
Þessi aukabúnaður er
eingöngu ætlaður til notkunar fyrir
pastadeig. Ekki skera eða hnoða neitt
annað efni eða mat með þessari einingu.
ATHUGAÐU:
Þegar vélin er notuð
skal ekki vera með bindi, trefla eða
síðar hálsfestar; taktu sítt hár saman
með spennu.
Ravíólívél —
Setur fyllingar í
pastaplötur, þrykkir síðan saman
brúnunum svo úr verða fylltar
pastalengjur sem hægt er að aðskilja
til eldunar eftir að þær eru þornaðar.
Einingin er fest á hrærivélina, en er
síðan stjórnað handvirkt.
A
RTISAN
10
2
1
4
6
8
O
Trekt
Handfang
Ravíólívél
Hreinsibursti —
Notaður til að bursta burt
þurrt deig eftir notkun.
Содержание 5KRAV
Страница 241: ...20 ...