10
Ravioli al Limone
(Ravíólí með Ricotta-Sítrónufyllingu)
Pasta
300 g hvítt hveiti,
gerð 00
2
eggs
1
matskeið
ólífuolía
1 sléttfull teskeið salt
Fylling
1
1
⁄
2
ný sítróna
300 g ferskur ricotta
1
egg
50 g nýlega rifinn
Pecorino eða
Parmesan ostur
2
matskeiðar
Limoncello (líkjör)
(ef vill)
salt,
svartur
pipar
Berist fram með:
1 knippi af ferskri
mintu
80 g
smjöri
nýlega
rifnum
Pecorino eða
Parmesan osti
stráð yfir
Settu egg, olíu, 2 til 3 teskeiðar af vatni og sléttfulla
teskeið af salti saman við hveitið í hrærivélarskálinni.
Notaðu deigkrókinn og hnoðaðu í deig. Bættu við
vatni ef nauðsyn krefur. Vefðu deigið í diskaþurrku
og láttu standa í 30 mínútur.
Þvoðu sítrónurnar fyrir fyllinguna með heitu vatni,
þurrkaður þær og rífðu börkinn. Settu flatan þeytara
í staðinn fyrir deigkrókinn og blandaðu ricotta saman
við rifinn sítrónubörkinn, egg, ost og hugsanlega
limoncello. Bættu við salti og pipar eftir smekk.
Hnoðaðu deigið aftur með deigkróknum. Skiptu því
upp í búta (á stærð við tennisbolta). Geymdu hina
bútana í plastfilmu. Settu pastakeflið á hrærivélina á
stillingu 1 og mataðu deigið gegnum keflið (sjá
blaðsíðu 6) til að mynda þunnar plötur. Settu
ravíólívélina í stað pastakeflisins. Brjóttu pastaplötuna
saman til helminga og settu trektina ofan á deigplötuna.
Byrjaðu síðan að bæta fyllingunni í með skeiðinni
sem fylgir. Settu ravíólíið á diskaþurrkur og leyfðu
því að þorna ef nauðsyn krefur.
Sjóddu mikið magn af vatni. Þvoðu mintuna og
rífðu blöðin í litla bita. Bættu salti í vatnið, síðan
ravíólíinu, og sjóddu ravíólíið eftir ferskleika þess í 3
til 4 mínútur.
Bræddu smjör áður en borið er fram. Bættu við svolitlu
af mintunni. Láttu síga af ravíólíinu. Stráðu ferskri
mintu yfir ravíólíið og smyrðu mintusmjöri yfir stykkin.
Berðu síðan fram. Berðu ostinn fram sérstaklega.
Íslensk
a
Uppskriftir
Содержание 5KRAV
Страница 241: ...20 ...