16
Ravioli alla Vegetariana
(Ravíólí grænmetisætunnar)
Fylling
2 meðalstór eggaldin
Djúpsteikingarolía
20
valhnetur
2 dl þykk hvít
mjólkursósa
1 matskeið söxuð
steinselja
2
eggjarauður
múskat
pipar og salt
Pasta
325 g hvítt hveiti,
gerð 00
4
egg
salt
Berist fram með:
sósu
(“Tomato
Passata”, sjá bls. 37,
“Hin eina sanna
KitchenAid
matreiðslubókin”)
40 g Parmesan osti
Afhýddu eggaldinin og saxaðu; steiktu þar til þau
eru gullinbrún; láttu síga af þeim á pappírsþurrku
og settu þau til hliðar. Þegar eggaldinin hafa kólnað,
skal blanda þeim saman við skelflettar og saxaðar
valhnetur, béchamel-sósu, saxaða steinselju og
eggjarauður í hrærivélarskálinni, með þeytara. Bættu
við dálitlu af rifnu múskati og bragðbættu með salti
og pipar.
Búðu til pasta úr hveiti, eggjum og salti í
hrærivélarskálinni og notaðu deigkrókinn. Búðu
næst til plöturnar með pastakefliu og ravíólíið með
ravíólívélinni (sjá bls. 6). Láttu standa í 10 mínútur.
Djúpsteiktu ravíólíið, 4 stykki í einu, og láttu síga
úr þeim á pappírsþurrkum. Raðaðu steiktu ravíólí
á volgan disk. Helltu tómatsósunni yfir ravíólíið og
stráðu osti yfir. Berðu fram eins heitt og mögulegt er.
Íslensk
a
Uppskriftir
Содержание 5KRAV
Страница 241: ...20 ...