288
| BILANALEIT
BILANALEIT
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
VIÐVÖRUN
Vinsamlegast lestu eftirfarandi áður en
samband er haft við þjónustuaðila�
1.
Borðhrærivélin getur hitnað við notkun�
Ef álagið er mikið í langan tíma getur
mótorhúsið orðið svo heitt að varla
er hægt að hafa hönd á því� Þetta er
eðlilegt�
2.
Borðhrærivélin getur gefið frá sér sterka
lykt, sérstaklega þegar hún er ný� Þetta
á almennt við um rafmagnsmótora�
3.
Stöðvið vélina ef hrærarinn snertir botn
skálarinnar� Sjá bls� „Bilið á milli hrærara
og skálar”�
Vinsamlegast athugaðu eftirfarandi ef
borðhrærivélin bilar eða virkar ekki:
• Er borðhrærivélin í sambandi?
• Er öryggið fyrir innstunguna sem
borðhrærivélin notar í lagi? Gakktu úr
skugga um að lekaliði hafi ekki slegið
út�
• Slökktu á borðhrærivélinni í
10-15 sekúndur og kveiktu svo á henni
aftur� Ef hún fer samt ekki í gang skal
leyfa henni að kólna í 30 mínútur áður
en kveikt er aftur á henni�
• Ef vandamálið er ekki vegna neins af
ofangreindum atriðum, sjá hlutann
„Ábyrgð og þjónusta“�
W10863290A_13_IS_v01.indd 288
3/30/16 11:48 AM
Содержание 5K45SS
Страница 1: ...5KSM125 5KSM175PS 5K45SS 5KSM45 W10863290A_01_EN_v06 indd 1 3 30 16 11 18 AM ...
Страница 2: ...W10863290A_01_EN_v06 indd 2 3 30 16 11 18 AM ...
Страница 4: ...W10863290A_01_EN_v06 indd 4 3 30 16 11 18 AM ...
Страница 26: ...W10863290A_02_DE_v01 indd 26 3 30 16 11 22 AM ...
Страница 48: ...W10863290A_03_FR_v01 indd 48 3 30 16 11 22 AM ...
Страница 70: ...W10863290A_04_IT_v01 indd 70 3 30 16 11 22 AM ...
Страница 92: ...W10863290A_05_NL_v01 indd 92 3 30 16 11 23 AM ...
Страница 114: ...W10863290A_06_ES_v01 indd 114 3 30 16 11 50 AM ...
Страница 136: ...W10863290A_07_PT_v01 indd 136 3 30 16 11 45 AM ...
Страница 158: ...W10863290A_08_GR_v01 indd 158 3 30 16 11 44 AM ...
Страница 180: ...W10863290A_09_SV_v01 indd 180 3 30 16 11 44 AM ...
Страница 202: ...W10863290A_10_NO_v01 indd 202 3 30 16 11 44 AM ...
Страница 224: ...W10863290A_11_FI_v01 indd 224 3 30 16 11 43 AM ...
Страница 246: ...W10863290A_12_DA_v01 indd 246 3 30 16 11 43 AM ...
Страница 268: ...W10863290A_13_IS_v01 indd 268 3 30 16 11 48 AM ...
Страница 290: ...W10863290A_14_RU_v01 indd 290 3 30 16 11 48 AM ...
Страница 312: ...W10863290A_15_PL_v01 indd 312 3 30 16 11 48 AM ...
Страница 334: ...W10863290A_16_CZ_v01 indd 334 3 30 16 11 47 AM ...
Страница 356: ...W10863290A_17_TR_v01 indd 356 3 30 16 11 47 AM ...
Страница 378: ...W10863290A_18_AR_v01 indd 380 3 11 16 2 29 PM ...
Страница 400: ...Backcover indd 1 3 21 16 10 13 AM ...
Страница 401: ...Backcover indd 1 3 21 16 10 13 AM ...
Страница 402: ...Backcover indd 2 3 21 16 10 13 AM ...
Страница 403: ...Backcover indd 3 3 21 16 10 13 AM ...