15
—
Ef hnífurinn verður mjög bitlaus vegna
mikillar notkunar eða slakrar umhirðu
gæti þurft að leita til fagmanns til að
láta brýna hnífinn.
Geymsla og notkun á hnífnum
—
Forðist að skera frosin eða mjög hörð
matvæli (til dæmis bein) því það
getur valdið skemmdum á blaðinu. Ef
skorið er í frosin matvæli ætti að draga
hnífinn fram og tilbaka. Ruggið honum
ekki til hliðanna.
— Notið alltaf skurðarbretti úr við eða
plasti. Skerið aldrei á yfirborði úr gleri,
postulíni eða málmi.
—
Geymið hnífinn í hnífastandi eða
á hnífasegli á vegg. Rétt geymsla
á hnífum verndar eggina og lengir
endingartíma hnífsins.
Содержание 365+ GNISTRA
Страница 1: ...IKEA 365 GNISTRA Design H kan Olsson...
Страница 2: ......
Страница 40: ...40...
Страница 41: ...41...
Страница 44: ...44...
Страница 45: ...45...
Страница 46: ...46...
Страница 47: ...47...
Страница 54: ...54...
Страница 55: ...55...
Страница 56: ...AA 1073211 2 Inter IKEA Systems B V 2013...