14
ÍSLENSKA
Fyrir fyrstu notkun
Þvotið, skolið og þurrkið hnífinn fyrir fyrstu
notkun.
Þrif
—
Þvo ætti hnífana í höndunum. Ólíklegt
er að hnífur skemmist við að fara í
uppþvottavél en blaðið getur skemmst
eða tærst og yfirborð haldfangsins
dofnað í útliti.
—
Þvoið og þurrkið hnífinn strax að notkun
lokinni. Það kemur í veg fyrir hættu á að
bakteríur smitist til að mynda úr hráum
kjúklingi í ferskt grænmeti.
—
Til að forðast blettamyndun ætti að
þurrka hnífinn vel strax eftir þvott.
Brýning
— Beittur hnífur er öruggari í notkun en
bitlaus. Þótt molybdenum/vanadium
stálið í þessum hníf haldi biti sínu
lengur en venjulegt ryðfrítt stál, ætti
samt að skerpa hnífinn reglulega.
Einu sinni í viku er ráðlegt miðað við
venjulega heimilisnotkun.
— Munið að brýnið þarf að vera úr
harðara efni en stálið. Þess vegna þarf
að nota keramik- eða demantsbrýni
eða hverfistein. Notið aldrei brýni úr
ryðfríu stáli.
Содержание 365+ GNISTRA
Страница 1: ...IKEA 365 GNISTRA Design H kan Olsson...
Страница 2: ......
Страница 40: ...40...
Страница 41: ...41...
Страница 44: ...44...
Страница 45: ...45...
Страница 46: ...46...
Страница 47: ...47...
Страница 54: ...54...
Страница 55: ...55...
Страница 56: ...AA 1073211 2 Inter IKEA Systems B V 2013...