IS
-
4
IS
TÆKNIFORSKRIFTIR
________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________
Notkunarskilyrði:
Hitastig:
-12°C – +48°C
Rakastig:
20-90%
Geymsluskilyrði:
Hitastig:
-20°C – +35°C
Rakastig:
< 90%
Blásari:
Húðvörn:
IP65 með rafhlöðu, loftslöngu, síuhylki og hylkishlíf.
Kassi/efni:
PC/ABS
Endingartími vélar:
>10 000 hours
Hávaðastig:
<75dBA
Flæðistig (þétt stilling):
>145 lpm
Flæðistig (rúm stilling):
180-195-210 lpm
Slöngutengi:
Lás
Þyngd:
805 g
Hæð:
0 – 3048 m yfir sjávarmáli
Sprengifimt loft:
Notið ekki.
Tengdur blásari PA710CEU:
Bylgjulengd:
2.4 GHz
Rafhlaða:
Gerð:
Hlaðanleg litíumjónarafhlaða
Efni:
Hús: PC/ABS
Latch:
Nælon
Pakkning:
Sílíkonfroðurafhlaða
Þyngd:
410 g
Afköst:
10.9V, 6700mAh, 73wH
Hleðslutími:
4,5 klst.
Hleðslur:
> 500 hleðslur
Lágmarksending rafhlöðu (klst.)*
Gerð síu
Rúmar öndunargrímur
Þéttar öndunargrímur
Sjálfgefið (lítið) flæði
Miðlungs flæði
Mikið flæði
Lágmarksflæði
P R SL
8
8
8
8
A2 P R SL
7-8
6.5 -7.5
6 -7.5
5.5 - 6.5
* Byggt á rannsóknarniðurstöðum.
Hleðslutæki:
Vísir:
Rafhlöðuhleðsla í rauntíma og heilsueftirlit
Aflgjafa:
AC 100-240V, 1.5A 50-60Hz
Einnar rafhlöðu hleðsla:
DC 19.0V, 2.37A
Beltis- og þægindapúði / Efni í baakpoka (stöðluð útgáfa):
Ólar:
Ofið nælon
Bak-/mjaðmastuðningur:
Hitadeigt pólýúretan, PC/ABS
Þægindapúði:
Pólýetýlenfroðurafhlaða, nælon (TPE-húðað)
Bakpoki:
Hitadeigt pólýúretan (TPU)
ÚRRÆÐAVÍSIR
________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________
VANDAMÁL
MÖGULEG ORSÖK
LAUSN
Ekki kviknar á blásara
Rafhlaða er ekki nægilega hlaðin.
Skiptið út rafhlöðu fyrir hlaðna rafhlöðu.
Lágflæðiviðvörun er virk
1) Sía er full af mengunarefnum.
2) Loftslanga er stífluð.
3) Inntök hylkis eru stífluð
1) Skiptið um stíflaða síu.
2) Athugið loftslöngu varðandi stíflur eða aðra fyrirstöðu.
3) Athugið með síu og að hún sé laus við stíflur.
Lítið loftflæði í öndunarbúnaði
Loftslanga er ótengd eða stífluð.
Athugið loftslöngu til að tryggja loftflæði í gegn. Tryggið að báðir endar
loftslöngunnar séu tryggilega tengdir.
Lítið loftflæði í öndunarbúnaði, en engin viðvörun
1) Loftslanga er stífluð að hluta
2) Öndunargríma er skemmd.
1) Athugið loftslöngu til að tryggja loftflæði í gegn.
2) Skiptið um grímu.
Of mikið loftflæði í öndunarbúnaði, en engin viðvörun
Segul vantar blásaramegin í loftslöngunni.
Skiptið um loftslöngu.
Varúðarmerki er stöðugt kveikt (staðfest að rafhlaða er ekki lág eða
flæði lítið)
Kerfisvilla.
Skil á gallaðri einingu.
Rafhlaða heldur ekki hleðslu
1) Rafhlaða nálgast endalok líftíma eða er skemmd.
2) Hleðslutæki virkar ekki..
1) Skiptið út rafhlöðu fyrir nýja.
2) Skiptið um hleðslutæki.
Blásari tengist ekki SafetySuite (einungis PA710CEU)
Blásari sendir ekki gögn um virkni sína þráðlaust.
Farið inn á
https://papr.honeywell.com/
fyrir algengar spurningar og aðrar
hjálplegar upplýsingar eða hafið samband við SafetySuite-aðstoðarteymið.
SAMÞYKKI
____________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________
Varan uppfyllir kröfur reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2016/425/ESB um persónuhlífar, með síðari breytingum. PA710CEU er einnig í samræmi við tilskipun 2014/53/ESB um þráðlausan fjarskiptabúnað, með síðari
breytingum.
Fyrir rúmar öndunargrímur er ESB-gerðarprófun samkvæmt aðferðareiningu B í persónuhlífareglugerðinni framkvæmd af tilkynntri stofu númer 0082:
APAVE SUDEUROPE SAS - CS60193 13322 MARSEILLE Cedex 16 - FRAKKLANDI
Fyrir þéttar öndunargrímur er ESB-gerðarprófun samkvæmt aðferðareiningu B í persónuhlífareglugerðinni framkvæmd af tilkynntri stofu númer 1437:
CENTRALNY INSTYTUT OCHRONY PRACY - PANSTWOWY INSTYTUT BADAWCZY (CIOP-PIB) ul. Czerniakowska 16 - 00-701 VARSJÁ - PÓLLANDI
Framleiðsluferlið sem byggir á gæðatryggingu gerðarsamræmis eins og hún er sett fram í aðferðareiningu D í persónuhlífareglugerðinni er undir eftirliti tilkynntrar stofu númer 0082:
APAVE SUDEUROPE SAS - CS60193 13322 MARSEILLE Cedex 16 - FRAKKLANDI
FLOKKUN PRIMAIR 700 SERIES
Samsetningartafla byggð á EN 12941:1998 + A1:2003 + A2:2008
Samsetningartafla byggð á EN 12942:1998 + A1:2002 + A2:2008
SÍA
LAUS ÖNDUNARGRÍMA
ÞÉTTAR ÖNDUNARGRÍMUR
GRIDEL PA710
CC8558939-PA
PRIMAIR VL
A114110
JUNIOR A-vl
A114106
JUNIOR B-vl
A114400
PRIMAIR PLUS
PA111EU/ PA121EU
PRIMAIR 800 SERIES
PA810EU
OPTI-FIT
1715001/ 1715011/ 1715021
N7700
N65770015/ N65770016
P R SL
TH3
TH2
TH2
TH3
TH2
TH2
TM3
TM3
A2 P R SL
TH3
TH2
TH2
TH3
TH2
TH2
TM3
TM3
Gerðarsamræmisyfirlýsinguna í heild má finna á: https://doc.honeywellsafety.com/