22
VIÐHALD
WEBER
®
KÖNGULÓA/SKORDÝRAHLÍF
Weber
®
gasgrillið þitt, og öll önnur úti gastæki, eru skotmark fyrir kóngulær og önnur
skordýr . Þau geta byggt hreiður í hluta
(1) brennararörana . Þetta hindrar venjulegt
gasflæði, og getur valdið því að gasið flæði í öfuga átt . Þetta getur valdið bruna í og í
kringum útbrennsluop, undir stjórnborðinu, og getur eyðilagt grillið þitt .
Innsogsop brennarans er með ryðfría stálhlíf
(2) til að koma í veg fyrir að köngulær og
önnur skordýr safnist fyrir í brennararörunum í gegnum innsogs opið .
Við leggjum til að þú athugir kóngulóa/skordýraskermana að minnsta kosti einu sinni
á ári . (Skoðið “ÁRLEGT VIÐHALD”) . Skoðið og þrífið líka skordýrahlífarnar ef eitthvert
þessara einkenna koma fyrir:
A) Gaslykt í samspili við að brennarinn virðist gulur og latur .
B) Grillið nær ekki hitastiginu sem óskað er eftir .
C) Grillið er með ójafnan hita .
D) Einn eða fleiri brennarar tendrast ekki .
m
HÆTTA
Ef ofantalin atriði eru ekki löguð getur það valdi bruna, sem
getur valdið eignaspjöllum, líkamsáverkum eða dauða.
◆
2
1
ÞRIF
m
AÐVÖRUN: Slökkvið á Weber
®
gasgrillinu og leyfið því að
kólna áður en það er þrifið.
m
VARÚÐ: Ekki þrífa Flavorizer
®
Bragðburstirnar eða
grillgrindurnar í sjálfþrífandi ofni.
Utan á grillinu - notið heitt sápuvatn til að þvo, hreinsið síðan með vatni .
m
VARÚÐ: Notið ekki ofnhreinsiefni, hrjúf hreinsiefni
(hreinsiefni fyrir eldhús), hreinsiefni sem innihalda súraldin,
eða hrjúfa klúta á grillið eða á yfirborði vagnsins.
Rennið út fitubakkanum - Fjarlægið alla fitu, þvoið með sápuvatni, skolið síðan .
m
VARÚÐ: Ekki setja álpappír í fitubakkann sem hægt er að
renna út.
Flavorizer
®
bragðburstir og grillgrindir - Þrífið með viðeigandi ryðfríum stálvírbursta .
Ef þörf er á, fjarlægið úr grillinu og þrífið með heitu sápuvatni, skolið með vatni .
Vegna endurnýjunar á grillgrindum og Flavorizer
®
bragðburstum, hafið samband
við notendaþjónustu í nágrenni við þig með því að nota þær upplýsingar sem eru
til á heimasíðu okkar. Tengist www.weber.com.
Söfnunarbakkinn - Einnota álbakkar eru fáanlegir, eða þú getur klætt söfnunarbakkann
í álpappír . Til að þrífa fitupönnuna, þrífið með heitu sápuvatni, skolið síðan .
Hitamælir - Þurrkið af með heitu sápuvatni; þrífið með plastbursta .
Grillkassi - Burstið allar leifar af brennararörunum . GÆTIÐ ÞESS AÐ STÆKKA EKKI
BRENNARAOPIN (GÖTIN) . Þvoið grillkassann að innan með heitu sápuvatni og skolið
með vatni .
Inn í lokinu - Á meðan lokið er heitt, þurrkið inn í með pappír til að hindra að fitan safnist
saman . Flögur af fitu líkjast málningarflögum .
Yfirborð úr ryðfríu stáli - Þvoið með mjúkum klút og sápuvatni . Verið viss um að
skrúbba í þá átt sem agnir ryðfría stálsins er í .
Notið ekki hreinsiefni sem innihalda sýru, steinefni eða xýlen. Skolið vel eftir
þvott.
◆
VARÐVEITIÐ RYÐFRÍA STÁLIÐ
Gasgrillið þitt eða grillhúsið, lokið, stjórnborðið og hillurnar geta verið úr ryðfríu stáli . Það
er einfalt mál að sjá til þess að ryðfrítt stál líti sem best út . Þrífið það með sápu og vatni,
skolið með tæru vatni og þurrkið . Hægt er að nota fínan bursta fyrir fastar agnir .
m
MIKILVÆGT: Notið ekki vírbursta eða hrjúf hreinsiefni á
ryðfría stálið á gasgrillinu. Það getur rispað það.
m
MIKILVÆGT: Þegar ryðfría stálið er þrifið verið viss um að
skrúbba/þurrka í þá átt sem agnir ryðfría stálsins liggja, til
þessa að vernda yfirborð þess.
◆
Содержание E-330
Страница 2: ......
Страница 29: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 57: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 85: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 113: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 141: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 169: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 197: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 225: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 227: ......