WWW.WEBER.COM
®
13
3
4
5
6
7
8
9
1
2
Athugið
A) Tenging sveigjanlegrar gasleiðslu við gastengi
(1) .
B) Tenging aðalgasleiðslu við gastengi
(2) .
C) Tenging aðalgasleiðslu við brennaragrein
(3) .
D) Tenging gasleiðslu hliðarhellu við brennaragrein
(4) .
E) Tenging rörfestingar hliðarhellu við skál
(5) .
F) Tenging rörfestingar hliðarhellu við loka hliðarhellu
(6) .
m
VIÐVÖRUN: Ef leki er við tengingu (1, 2, 3, 4, 5 eða 6)
skal herða tenginguna og athuga aftur með sápuvatni
hvort leki. Ef það heldur áfram að leka eftir að hert hefur
verið á tengingunni skal skrúfa fyrir gasið. EKKI NOTA
GASGRILLIÐ. Hafið samband við þjónustuaðila í nágrenninu
með því að notast við samskiptaupplýsingar á vefsvæði
okkar. Vefsvæðið er á www.weber.com.
m
VARÚÐ: Á tilteknum sveigjanlegum gasleiðslum má aðeins
herða snúningsfestinguna með hendi. Leitið ráðgjafar hjá
söluaðila gasleiðslunnar.
G) Tenging flýtiaftengingar hliðarhellu
(7) .
H) Tenging sveigjanlegrar gasleiðslu við gasgjafa
(8) .
I) Tengingar loka við brennaragrein
(9) .
m
VIÐVÖRUN: Ef leki er við tengingar (7, 8 eða 9) skal skrúfa
fyrir gasið. EKKI NOTA GASGRILLIÐ. Hafið samband
við þjónustuaðila í nágrenninu með því að notast við
samskiptaupplýsingar á vefsvæði okkar. Vefsvæðið er á
www.weber.com.
Þegar búið er að athuga leka skal skrúfa fyrir gasið og hreinsa tengingar með vatni .
Komið stjórnborði fyrir
Það sem þarf: Stjörnuskrúfjárn .
A) Staðsetjið efstu brúnina af stjórnborðinu á flipa rammans . Ýtið niður á sinn stað .
B) Komið kveikjueiningunni aftur fyrir .
C) Rennið báðum styttri flipum vindhlífanna í átt að innri brún stjórnborðsins og rennið
lengri flipunum á ytri brúnina . Skoðið fyrri skýringarmyndir til glöggvunar .
D) Setjið skrúfurnar í skrúfugötin á báðum festingum stjórnborðsins og rammans .
E) Herðið skrúfurnar .
F) Staðsetjið samsvarandi gasstjórntakka á lokastilkana .
◆
Það gasgrill sem sýnt er gæti
verið svolítið öðruvísi en það
gasgrill sem keypt var.
LEIÐBEININGAR VARÐANDI GAS
Содержание E-330
Страница 2: ......
Страница 29: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 57: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 85: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 113: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 141: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 169: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 197: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 225: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 227: ......