16
AÐ KVEIKJA Á BRENNURUM OG NOTKUN
m
HÆTTA
Ef lokið er ekki haft uppi þegar verið er að kveikja á
brennurunum í grillinu, eða ef ekki er beðið í fimm mínútur til
að gasið berist burst ef það kviknar ekki á grillinu, getur það
leitt til þess að logi blossi upp, sem getur valdið alvarlegum
líkamsmeiðslum eða dauða.
A) Opnið lokið
(1) .
B) Gætið þess að allir stjórntakkar séu á OFF
(2) . (Ýtið stjórntakkanum inn og snúið
réttsælis til að tryggja á hann sé á OFF .)
C) Skrúfið frá loka gasgjafans
(3) .
D) Kveikið á hverjum brennara fyrir sig, frá vinstri til hægri . Byrjið á brennaranum
vinstra megin .
Setjið eldspýtu í eldspýtuhaldarann og kveikið í henni . Færið eldspýtuhaldarann
með logandi eldspýtu í gegnum grillgrindina, framhjá Flavorizer
®
bragðburstunum og
að hlið vinstri brennarans
(4) . Ýtið stjórntakkanum inn (5) og snúið honum á START/
HI til að kveikja á vinstri brennaranum . Athugið hvort kveikt sé á vinstri brennaranum
með því að horfa í gegnum grillgrindina . Logi ætti að sjást
(6) .
m
VIÐVÖRUN: Ekki halla þér yfir opið grill.
E) Kveikið á miðjubrennaranum með því að setja eldspýtu í eldspýtuhaldarann og
kveikja á henni . Færið því næst eldspýtuhaldarann með logandi eldspýtu í gegnum
grillgrindina, framhjá Flavorizer
®
bragðburstunum og að hlið miðjubrennarans .
Ýtið stjórntakkanum inn
(7) og snúið honum á START/HI til að kveikja á
miðjubrennaranum . Athugið hvort kveikt sé á miðjubrennaranum með því að horfa í
gegnum grillgrindina .
F) Kveikið á hægri brennaranum með því að setja eldspýtu í eldspýtuhaldarann og
kveikja í henni . Færið því næst eldspýtuhaldarann með logandi eldspýtu í gegnum
grillgrindina, framhjá Flavorizer
®
bragðburstunum og að hlið hægri brennarans .
Ýtið stjórntakkanum inn
(8) og snúið honum á START/HI til að kveikja á hægri
brennaranum . Athugið hvort kveikt sé á hægri brennaranum með því að horfa í
gegnum grillgrindina .
m
VIÐVÖRUN: Ef ekki kviknar á einhverjum brennaranna innan
fimm sekúndna skal hætta, snúa stjórntakka brennara á OFF
og bíða í fimm mínútur til að gasið berist burt áður en reynt
er aftur.
◆
TIL AÐ SLÖKKVA
Ýtið hverjum stjórntakka inn og snúið réttsælis á OFF . Skrúfið fyrir gaskútinn .
◆
KVEIKT HANDVIRKT Á AÐALBRENNARA
3
1
2
5
7
8
6
2
4
Það gasgrill sem sýnt er gæti verið
svolítið öðruvísi en það gasgrill sem
keypt var.
2
5 7 8
Содержание E-330
Страница 2: ......
Страница 29: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 57: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 85: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 113: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 141: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 169: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 197: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 225: ...WWW WEBER COM 27 ...
Страница 227: ......