IS
IS
108
Mikilvægar öryggisráðstafanir
Tækið má ekki farga með heimilissorpi.
Umbúðir
Umbúðir með endurvinnslumerkinu má endurvinna. Losaðu umbúðirnar í viðeigandi söfnunargám til að endurvinna þær.
Viðvörun!
Tækið inniheldur kæliefni. Kæliefni og gös verður að farga af þjálfuðu starfsfólki þar sem þau geta leitt til augnaskaða eða
eldsupptaka. Vertu viss um að kælikerfislagnirnar séu ekki skemmdar áður en þú sendir tækið í endurvinnslu.
Rétt förgun á tækinu
Þetta tákn gefur til kynna að tækinu skuli ekki fargað með venjulegu heimilissorpi innan ríkja ESB. Til að
hindra skaða á umhverfi eða heilsu manna vegna eftirlitslausrar sorplosunar, vinsamlegast endurvinndu
þessa vöru á ábyrgan hátt til að efla sjálfbæra endurnýtingu á hráefnum. Til að farga tækinu þegar
endingartíma þess lýkur, vinsamlegast notaðu söfnunar og endurvinnsluþjónustur í næsta nágrenni eða
hafðu samband við smásöluaðilann þar sem tækið var keypt. Smásöluaðilinn getur tryggt að varan sé
endurunnin á umhverfisvænan hátt.
Rétt förgun á tækinu
Þetta tákn gefur til kynna að tækinu skuli ekki fargað með venjulegu heimilissorpi innan ríkja ESB. Til að
hindra skaða á umhverfi eða heilsu manna vegna eftirlitslausrar sorplosunar, vinsamlegast endurvinndu
þessa vöru á ábyrgan hátt til að efla sjálfbæra endurnýtingu á hráefnum. Til að farga tækinu þegar
endingartíma þess lýkur, vinsamlegast notaðu söfnunar og endurvinnsluþjónustur í næsta nágrenni eða
hafðu samband við smásöluaðilann þar sem tækið var keypt. Smásöluaðilinn getur tryggt að varan sé
endurunnin á umhverfisvænan hátt.
Farðu eftir eftirfarandi leiðbeiningum til að forðast mengun matvæla:
•
Opnaðu skápinn í eins stuttan tíma og mögulegt er (standi hann opinn um lengri tíma hækkar
hitastigið inni í honum).
•
Þrífðu reglubundið fleti sem geta snert matvæli og þá hluta frárennsliskerfisins sem þú kemst að.
•
Geymdu hrátt kjöt og hráan fisk í til þess gerðum ílátum í kæliskápnum svo þannig matvæli komist
ekki í snertingu við önnur matvæli eða á þau leki dropar.
•
Tveggja stjörnu frystihólf henta til geymslu á frosnum matvælum eða til að frysta/geyma ís og
ísmola.
•
Frystihólf með einni, tveimur eða þremur stjörnum henta ekki til að frysta niður fersk matvæli.