IS
IS
100
9. Skrúfaðu úr efri hjararpinnann, hvolfdu efri hjararplötunni
og festu pinnann eins og sýnt er á útskýringarmynd.
Settu þennan hlut afsíðis til seinni nota. Slepptu
skrefi 9 ef Rev.1 er skrifað á eftir nafn gerðar á
málstærðarmiðanum inni í tækinu.
10. Skiptu um stöðu á strengjunum í rásunum á vinstri og
hægri hliðum hurðarinnar.
11. Færðu hurðina í rétta stöðu og hagræddu
1
(sem er í
plastpokanum ef þú ert með Rev.1) þannig að hurðin sé
rétt staðsett. Færðu tengisnúruna
2
í hurðarrásinni og
festu síðan hlut
1
og snúruna
2
með skrúfunum
3
.
(Styddu við hurðina til að koma í veg fyrir að hún detti.)
ķ
ĸ
Ĺ
12. Endurtengdu rafmagnstengin
1
úr skrefi 3 og festu
síðan hlut
2
.
ķ
ĸ
13. Snúðu hlut
1
um 180° og festu hann á hitt horn
hurðarinnar. Festu síðan hlut
2
. (Báðir voru fjarlægðir í
skrefi 2.)
1
2
14. Fjarlægðu segulrofann úr haldara sínum (hluti
3
í skrefi
3) og komdu honum fyrir í hinn haldarann merktur „L/R“.
ATH!
Vertu viss um að segulrofinn sitji í réttum haldara til að hæfa
þeirri hlið sem hann verður staðsettur á.
„L“ = Vinstri
„H“ = Hægri
15. Festu hlut
1
, endurtengdu tengið
2
og festu aftur hlut
3
.
1
Efri hjararhlíf