IS
IS
104
Að nota tækið
Þessi hluti notandahandbókarinnar lýsir hvernig hægt er að
nota tækið á réttan hátt.
Hurðarhillur
•
Hæfir til að geyma egg, niðursoðnar vörur, flöskudrykki,
pakkaðan mat, o.fl. Ekki geyma of marga þunga hluti í
hillunum.
•
Ef þú vilt taka hillurnar burt til að hreinsa þær, skaltu
fjarlægja matinn úr þeim fyrst.
Hillur í ísskápnum
•
Fjarlægja má hillurnar úr ísskápnum til hreinsunar eins
og sýnt er á teikningu.
X-tra Cool
•
Hitastigið er ca 2–4°C lægra hér en í afgangi
ísskápsins.
•
Þetta er hægt að nota til að geyma fisk, kjöt og annan
viðkvæman mat.
Grænmetisskúffa með rakastýringu
•
Þessi skúffa er kjörin til að geyma ávexti og grænmeti.
•
Grænmetisskúffan rennur út á sundurdraganlegum
brautum. Þú getur stillt rakann í grænmetisskúffunni
með því að nota sleðahnappinn.
•
Hægt er að færa sleðahnappinn til vinstri eða hægri
til að stækka eða minnka loftgatið. Því stærra sem
loftgatið er, því lægra er rakastigið, og öfugt.
•
Til að fjarlægja grænmetisskúffuna skaltu renna henni
út og lyfta henni síðan upp af útdraganlegu brautunum.
Mundu að fjarlægja matinn úr grænmetisskúfunni fyrst.
Þegar þú hefur fjarlægt skúffuna, vertu viss um að ýta
útdraganlegu brautunum alla leið aftur inn.
•
Flöskuhaldari
•
Hægt er að nota flöskuhaldarann til að halda flöskum
á sínum stað. Staðsettu flöskurnar í botn- eða
miðhurðarhilluna og færðu þær til hægri eða vinstri.
Grænmetislok
Grænmetisskúffa
Rakastýring