135
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
3.4.3 Notkun á orkuaukningu
3.4.4 Að halda heitu
Orkuaukning virkjuð
Þrýstu á til að velja hitasvæði.
Þegar þú þrýstir á orkuaukningarhnappinn
birtist táknið (b) á svæðisvísinum og
hámarksorka fer í gang.
Slökkt á orkuaukningu
Þrýstu til að velja það hitasvæði sem þú vilt
slökkva á orkuaukningu.
a: Þrýstu á orkuaukningarhnappinn
til
að stilla hitasvæðið aftur á upprunalega
stillingu.
EÐA
b: Þrýstu á hnappinn til að stilla á rétt hitastig
hitasvæðisins.
Ath!
•
Þessi virkni er fyrir hendi fyrir öll hitasvæðin.
•
Hitasvæðið fer sjálfvirkt aftur á upphaflega stillingu eftir
5 mínútur.
•
Þegar orkuaukning er virkjuð á fyrsta hitasvæðinu,
eru hin hitasvæðin sjálfvirkt takmörkuð við 2. stig eða
lægra (og öfugt).
•
Ef upphaflega stillingin var 0 fer hún aftur á 9 eftir 5
mínútur.
EÐA
Halda heitu virkjað
Þrýstu á til að velja hitasvæði.
Þrýstu á Halda heitu stillinguna
(gátljós
svæðisins sýnir ).
Slökkt á Halda heitu
a) Þrýstu á til að velja hitasvæði.
b) Þrýstu á hitastýringuna (hitasvæðið fer aftur á
valda stillingu).
3.4.5 Breytilegt spanhellusvæði
• Þetta svæði er hægt að nota sem eitt stórt svæði eða sem
tvö mismunandi minni svæði.
• Þetta sveigjanlega spanhellusvæði samanstendur af
tveimur sjálfstæðum spanöldum sem hægt er að stjórna
sitt í hvoru lagi. Þegar það er notað sem eitt stórt svæði
slökknar sjálfkrafa eftir 1 mínútu á þeim hluta svæðisins sem
eldunaráhaldið þekur ekki.
• Farðu eftir eftirfarandi leiðbeiningum um að setja
eldunaráhald þannig á helluna að hún skynji það rétt og
dreifi hitanum jafnt:
– Í fram- eða afturhluta sveigjanlega svæðisins þegar
þvermál eldunaráhaldsins er minna en 22 cm.
– Valfrí staða fyrir stærri potta/pönnur.
• Dæmi um góða og slæma staðsetningu eldunaráhalda.
Eins og eitt stórt svæði
Þú þarft bara að þrýsta á viðkomandi hnappa
til að nota sveigjanlega spanhellusvæðið eins
og eitt stórt svæði.
Hitastillingin virkar eins og á venjulegu svæði.
Ef eldunaráhaldið er fært frá fremri hluta á aftari hluta (eða öfugt) þá greinir sveigjanlega
spanhellusvæðið sjálfvirkt nýja staðsetningu og viðheldur sömu hitastillingu.
Ef þú vilt setja eitt eldunaráhald til viðbótar á hellu þrýstir þú bara á viðkomandi hnapp
(eldunaráhaldið greinist sjálfvirkt).
Eins og tvö sjálfstæð svæði
Til að nota sveigjanlega spanhellusvæðið sem tvö sjálfstæð svæði þarft þú bara að þrýsta
á viðkomandi hnappa.
Содержание CIH4331S
Страница 149: ...149 2021 Elon Group AB All rights reserved...