137
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
1) Þetta hefur engin áhrif á önnur hitasvæði sem ræst
voru á undan þessu.
2) Það kviknar á rauða punktinum við hliðina á
orkuvísinum til að gefa til kynna að svæðið sé valið.
Það má nota þessa stillingu til að minna sig á að suða sé komin
upp í vatni sem á að sjóða.
Að virkja eldunaraðgerð
Þrýstu á til að velja hitasvæði.
3.4.8 Hitasvæði sett í biðstöðu
1. Þegar kveikt hefur verið á hitasvæðunum er þrýst á hnappinn
(allir skjáir sýna og það slökknar á hitanum). Nú er
eingöngu hægt að nota hnappana
og
.
2. Þrýstu aftur á
til að sjá upphaflegu stillinguna á skjánum
(hitasvæðin byrja að hita á ný).
3.4.9 Notkun á eldunarstilli
Þrýstu á eldunarstillinn
(gátljós svæðisins sýnir 2L).
Þrýstu á eldunarstillinn
á ný (gátljós svæðisins sýnir 3L).
Þrýstu á eldunarstillinn
einu sinni enn (gátljós svæðisins sýnir 5L).
Þrýstu á eldunarstillinn
í síðasta sinn (gátljós svæðisins sýnir 0).
Að rjúfa eldunarferli
Þrýstu á til að velja hitasvæði.
a: Þrýstu á hnappinn til að stilla á rétt hitastig
hitasvæðisins.
EÐA
b: Þrýstu á
(hitasvæðið fer aftur á valda
stillingu).
• Mikilvægt er að vatnið sé hvorki og heitt né kalt þegar eldun
hefst (hitastig vatnsins getur haft áhrif á útkomuna).
• Þegar vatnið sýður heyrast nokkur hljóðmerki og vísir
svæðisins blikkar. Þrýstu stutt á eldunarstillinn
.
• Notaðu eldunaráhöld af stærð sem samrýmist stærð
hitasvæðisins.
• Ekki nota potta/pönnur úr steypujárni.
• Notaðu ekki lok.
3.4.10 Sjálfgefinn eldunartími
Sjálfvirki rofinn er öryggisbúnaður fyrir spanhelluna. Hann
slekkur sjálfkrafa á helluborðinu ef þú gleymir að slökkva á því
að notkun lokinni. Sjálfgefinn eldunartíma fyrir mismunandi
orkustillingar má finna í töflunni hér fyrir neðan:
Orkustilling
Halda heitu
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Sjálfgefinn vinnutími
(klukkutímar)
8
8
8
8
4
4
4
2
2
2
Þegar eldunaráhald er tekið af spanhelluborði ætti hitun að hætta samstundis og slökkna
sjálfvirkt á helluborðinu eftir 2 mínútur.
Ef þú ert með gangráð skaltu hafa samband við lækni þinn og ræða mögulega
áhættu áður en þú tekur tækið í notkun.
Fleiri hitasvæði stillt
Fylgdu eftirfarandi leiðbeiningum til að stilla fleiri hitasvæði.
Þegar þú stillir tímann fyrir fleiri hitasvæði samtímis birtast
punktar fyrir viðkomandi hitasvæði. Mínútuskjárinn sýnir stöðu
þess tímamælis sem fyrst rennur út. Punkturinn fyrir hitasvæðið
blikkar.
Glugginn birtist eins og sýnt er hér að neðan:
(stillt á 15 mínútur)
(stillt á 45 mínútur)
Þegar tíminn á tímamælinum er liðinn slökknar á hitasvæðinu .
Þegar slökkt hefur verið á svæðinu birtist stysta gildandi
tímastilling og punkturinn fyrir hitasvæðið
blikkar. Glugginn lítur út eins og á myndinni
til hægri:
Þegar hitasvæði er valið, sést tímamælir þess á skjánum.
(stillt á 30 mínútur)
Содержание CIH4331S
Страница 149: ...149 2021 Elon Group AB All rights reserved...