134
135
© 2021, Elon Group AB. All rights reserved.
3.4 Notkun
3.4.1 Byrjað að elda
Þrýstu á ON/OFF. Þegar kveikt
er á helluborðinu heyrist eitt píp,
tímamælirinn sýnir (00) og ON/
OFF stýring hitasvæðis sýnir
eða eða sem gefur til kynna
að spanhelluborðið sé í biðstöðu.
Settu hentugt eldunaráhald á
hitasvæðið sem þú vilt nota.
• Gættu þess að botninn
á eldunaráhaldinu og
yfirborðsfletir hitasvæðisins séu
hreinir og þurrir.
Þrýstu á ON/OFF stýringuna fyrir
hitasvæðið (gátljós við hliðina á
lyklinum byrjar að blikka).
Stilltu hitann með því að þrýsta á
hitastýringuna.
• Ef þú velur ekki hitastillingu
innan 1 mínútu slökknar sjálfvirkt
á spanhelluborðinu. Ef það
gerist þarftu að byrja á ný frá og
með 2. þrepi.
• Þú getur breytt hitastillingunni
hvenær sem er á meðan
eldamennskunni stendur.
Þrýstu á takka fyrir það hitasvæði sem
þú vilt slökkva á.
Slökktu á hitasvæðinu
með því að þrýsta á
hitastýringuna til vinstri.
Gakktu úr skugga um að (0)
birtist í glugganum.
Slökktu á öllu helluborðinu með því að
þrýsta á ON/OFF.
Gættu þess að snerta ekki heita
yfirborðsfleti.
Táknið (H) birtist á hitasvæðinu þegar
það er orðið of heitt til að snerta
það. Táknið hverfur þegar yfirborðið
hefur kólnað það mikið að það er
hættulaust. Þú getur notað hitasvæði
sem enn er heitt til að hita upp annað
eldunaráhald (á þann hátt sparar þú
orku).
3.4.2 Að ljúka eldamennsku
Ef og hitastillingin blikka í glugganum
Þetta þýðir að:
• þú hefur ekki sett eldunaráhald á rétt hitasvæði
• eldunaráhaldið sem þú notar hentar ekki fyrir spanhellu
• eldunaráhaldið er of lítið eða það er ekki á miðju hitasvæðinu.
Spanhellan virkar eingöngu ef eldunaráhald sem hentar er á
hitasvæðinu.
Það slökknar sjálfvirkt á skjánum eftir 1 mínútu ef ekkert
viðeigandi eldunaráhald er á hitasvæðinu.
Содержание CIH4331S
Страница 149: ...149 2021 Elon Group AB All rights reserved...