IS
IS
145
Skrölthljóð í
uppþvottavélinni
Postulínshlutur hreyfist í
uppþvottavélinni.
Stansaðu þvottakerfið og færðu postulínsmuninn.
Smellir í
vatnsleiðslunum
Það gæti verið hægt að
rekja til uppsetningar
eða þvermáls röranna.
Þetta hefur ekki áhrif á virkni uppþvottavélarinnar. Hafðu samband við vatnsvirkja ef þú
ert í vafa.
Uppþvotturinn verður
ekki hreinn
Það sem á að þvo hefur
ekki verið sett rétt í
uppþvottavélina.
Sjá kaflann Að undirbúa og setja í uppþvottavélina.
Þvottakerfið er ekki
nógu öflugt.
Veldu öflugra þvottakerfi.
Of lítið uppþvottaefni
notað með þvottakerfinu.
Notaðu meira uppþvottaefni eða skiptu um tegund.
Hlutir trufla snúning
skolarmanna.
Færðu hlutina sem skolarmarnir snúist óhindrað.
Síueiningin er ekki
hrein eða rangt
komið fyrir í botni
uppþvottavélarinnar.
Það getur valdið því að
rör skolarmanna stíflist.
Hreinsaðu síuna og/eða komdu henni rétt fyrir.
Hreinsaðu rör skolarmsins.
Ský á glösum
Mjúkt vatn og of mikið
þvottaefni saman.
Notaðu minna þvottaefni með mjúku vatni. Veldu líka styttri þvottakerfi fyrir glös.
Hvítir blettir á
uppþvottinum
Ef þú ert með hart
vatn geta komið fram
kalkútfellingar.
Bættu við uppþvottaefni.
Svartir eða gráir
blettir á uppþvottinum
Álhlutir hafa skrapast
við.
Notaðu milda hreingerningasápu/hreingerningaefni með svarfefnum til að fjarlægja
þannig bletti.
Það er
uppþvottaefni eftir í
uppþvottaefnishólfinu
Uppþvottur er fyrir loki
uppþvottaefnishólfsins.
Færðu uppþvottinn svo hólfið geti opnast.
Uppþvotturinn þornar
ekki
Uppþvottinum er rangt
raðað í vélina.
Raðaðu í uppþvottavélina samkvæmt leiðbeiningum.
Uppþvotturinn er tekinn
úr of snemma.
Tæmdu ekki uppþvottavélina um leið og þvottakerfinu lýkur. Opnaðu hurðina aðeins svo
gufan geti horfið. Taktu uppþvottinn út þegar hann hefur kólnað svo þú getir snert hann
án þess að brenna þig. Taktu fyrst úr neðri grindinni (þannig kemstu hjá því að það dropi
yfir hana úr þeirri efri).
Uppþvotturinn þornar
ekki
Rangt þvottakerfi var
valið.
Þvottahitastigið er lægra á styttri þvottakerfum sem þýðir að þvotturinn verður ekki eins
góður.
Veldu kerfi með lengri þvottatíma.
Hnífapör eru með húð
sem dregur í sig vökva.
Þannig hlutir eru lengri að þorna. Ekki er rétt að þvo hnífapör eða matarföt af þeirri
gerð í uppþvottavél.