IS
IS
142
Undir viðeigandi eldhúsbekk
(
Við uppsetningu undir eldhúsbekk). Í flestum
nútímaeldhúsum er aðeins einn eldhúsbekkur þar
sem eldhússkápar eða heimilistæki eru höfð. Í þannig
innréttingum tekur þú vinnuborðið ofan á uppþvottavélinni af
með því að fjarlægja skrúfurnar undir bakjaðri plötunnar (a).
ATH!
Settu skrúfurnar aftur í á sinn stað undir bakjaðrinum þegar
búið er að fjarlægja vinnuborðið (b).
Hæð uppþvottavélarinnar lækkar þá í 815 m (ISO-staðall)
og þá ætti hún að smellpassa undir eldhúsbekkinn.
Innbygging vélar (fyrir gerðir til
innbyggingar)
Skref 1. Veldu viðeigandi stað fyrir uppþvottavélina
Uppþvottavélinni ætti að koma fyrir nálægt viðeigandi að- og
frárennslisslöngum og raftengingu.
Á myndunum hér að neðan koma fram mál skápsins og
ráðlagðir staðir fyrir uppþvottavélina.
1. Bil á milli uppþvottavélarinnar að ofan og innréttingar og
jaðra hurðar og innréttingar ætti að vera undir 5 mm.
2. Gakktu úr skugga um að það sé nægt rými til að opna
hurðina, sé uppþvottavélin sett í hornskáp.
Uppþvottavél
Uppþvottavélarhurð
Lágm. rými:
50 mm
Skápur
ATH
!
Þú gætir þurft að gera gat í skápinn við hliðina á
uppþvottavélinni til að tengja hana við innstungu.
Skref 2. Framklæðning - stærðir og uppsetning
Lagaðu stærðir viðarplötunnar þannig að þær séu í
samræmi við tilgreind mál á uppsetningarteikningunni:
Gerð innbyggð að hluta til
Settu tvíhliða límbandið á uppþvottavélarhurðina (sjá mynd
B) og þrýstu svo framplötunni fast á í réttri stöðu. Þegar
búið er að koma plötunni rétt fyrir er hún fest tryggilega við
hurðina með fjórum löngum skrúfum (sjá mynd B).
Alveg innbyggð gerð
Festu krókinn á tréplötunni og smelltu honum í sporið á
uppþvottavélarhurðinni (sjá mynd A). Þegar búið er að koma
plötunni rétt fyrir er hún tryggilega fest við hurðina með
fjórum löngum skrúfum (sjá mynd B).
Skref 3. Stilltu fjöðrun á hurðarlokanum
1. Fjöðrun hurðarlokans er verksmiðjustillt. Ef
viðarklæðning er sett á hurðina þarf að stilla fjöðrunina.
Skrúfaðu stilliskrúfuna til að auka eða minnka
fjöðrunina.
2. Fjöðrunin er rétt stillt þegar hurðin helst lárétt í alveg
opinni stillingu. Ef þú vilt loka lúgunni er nóg að lyfta
henni með einum fingri.
Bil á milli botns
innréttingar
og gólfs
Op fyrir tengingar á
rafmagni, frárennsli
og aðrennsli
90°
-
90°
820 mm
580 mm
80
100
600 mm (fyrir 60 cm breiða gerð)
450 mm (fyrir 45 cm breiða gerð)
a
a
b
b
Tvíhliða límband
A
B
Tvíhliða límband
1. Fjarlægðu stuttu skrúfurnar fjórar
2. Skrúfaðu löngu skrúfurnar fjórar í
A
B
1. Fjarlægðu stuttu skrúfurnar fjórar
2. Skrúfaðu löngu skrúfurnar fjórar í