IS
IS
153
Að stilla eftirskolefnishólfið
Eftirskolefnishólfið er búið sex
stillingum. Sjálfgefin stilling (ráðlögð
staðalstilling) er 4. Ef uppþvotturinn
þornar ekki alveg eða er með
blettum er takkinn stilltur á næsta
stig fyrir ofan (og áfram er stillt uns
uppþvotturinn er blettalaus).
Ef uppþvotturinn er kámugur með
hvítum blettum eða ef glös og
hnífsblöð eru með bláleitri húð,
stillirðu á næsta stig fyrir neðan.
Að setja í uppþvottaefnishólfið
1
Þrýstu á lásinn til að
opna lokið
Þrýstu á lásinn á þvottaefnishólfinu til að
opna lokið.
A B
2
Settu uppþvottaefni fyrir aðalþvott í
stóra hólfið (A). Settu uppþvottaefni
fyrir forþvott í litla hólfið (B) (ef
uppþvotturinn er mjög óhreinn og það
þarf forþvott).
3
Lokaðu lokinu og þrýstu því inn þar til
það læsist fast.
ATH
!
• Það gæti þurft að breyta stillingunni eftir því hve
óhreinn uppþvotturinn er.
• Farðu eftir ráðleggingum framleiðanda á umbúðum
uppþvottaefnisins.
Snúa (skolun)