IS
IS
144
Froða í vaskinum
Rangt uppþvottaefni.
Notaðu eingöngu rétta tegund uppþvottaefnis (til að forðast froðu). Myndist froða
opnarðu uppþvottavélarhurðina og lætur hana gufa upp. Settu 4 lítra af köldu vatni í botn
uppþvottavélarinnar.
Lokaðu uppþvottavélinni og veldu þvottakerfi. Kerfið byrjar á því að tæma allt vatn úr
þvottavélinni. Opnaðu hurðina þegar vélin hefur tæmt sig og kannaðu hvort öll froðan sé
horfin. Endurtaktu eftir þörfum.
Eftirskolefni sullast.
Þurrkaðu strax upp allt eftirskolefni sem sullast.
Blettir innan á
uppþvottavélinni
Þú gætir hafa notað
uppþvottaefni með lit.
Gakktu úr skugga um að þvottaefnið sem þú notar sé án litarefna.
Hvít húð innan á
uppþvottavélinni
Útfellingar frá hörðu
vatni.
Hreinsaðu vélina að innan með svampi vættum í þvottaefni (notaðu gúmmíhanska).
Notaðu ekki önnur hreingerningaefni en þvottaefni (hætta er á að það myndist froða).
Ryðblettir á
hnífapörum
Hluturinn er ekki ryðfrír.
Forðastu að þvo hluti í uppþvottavélinni sem ekki eru ryðfríir.
Þvottakerfi gengur
ekki eftir að
uppþvottarvélarsalti
var bætt á vélina.
Saltleifar hafa borist inn
í þvottakerfið.
Láttu þvottakerfi alltaf ganga með tóma vél eftir að salt hefur verið sett á hana. Veldu
ekki túrbóvirknina (sé vélin búin henni) næst eftir að salt var sett á vélina.
Lokið á
vatnsmýkingarhólfinu
er laust.
Gakktu úr skugga um að lokið sé fast skrúfað á.
Högghljóð í
uppþvottavélinni
Annar skolarmurinn
snertir eitthvað sem
stendur í grindunum.
Stansaðu þvottakerfið og færðu það sem skolarmurinn rekst í.
Vandamál
Möguleg orsök
Viðbrögð
Uppþvottavélin fer
ekki í gang
Rafvar er sprungið eða
rofi hefur slegið út.
Skiptu um öryggi eða endurstilltu rofann.
Aftengdu önnur tæki, ef við á, sem tengd eru sömu veitustraumrás og uppþvottavélin.
Rafmagnið er ekki á.
Gakktu úr skugga um að uppþvottavélin sé tengd og að hurðin sé vel lokuð.
Gakktu úr skugga um að rafmagnsleiðslan sé rétt tengd við innstungu.
Lágur vatnsþrýstingur.
Gakktu úr skugga um að aðrennsli vatns sé rétt tengt og að skrúfað sé frá
vatnskrananum.
Hurð
uppþvottavélarinnar er
ekki nógu vel lokuð.
Lokaðu vélinni vandlega.
Vatn dælist ekki úr
uppþvottavélinni.
Beygð eða klemmd
frárennslisslanga.
Athugaðu frárennslisslönguna.
Sía er stífluð.
Athugaðu grófsíuna.
Frárennsli vasksins er
stíflað.
Athugaðu vaskinn og gakktu úr skugga um að frárennsli hans sé ekki stíflað. Ef vandann
má rekja til stíflu í frárennsli í vaski gæti fremur verið þörf á vatnsvirkja en tæknimanni
fyrir uppþvottavélar.
Bilanagreining
Áður en hringt er í tæknimann
Lestu yfir ábendingarnar á næstu síðum (svo þú komist hjá því að ónáða tæknimann að óþörfu).