background image

26

NEYTANDI:

 

HÆTTA

Ef þú finnur lykt af gasi:
1. Stöðvaðu rennsli gass til tækisins.
2. Slökktu á opnum eld.
3. Opnaðu lok.
4. Ef að lyktin hverfur ekki skaltu halda þig 

fjarri tækinu og hringja samstundis í 
gassöluaðila þinn eða slökkvilið.

SÁ SEM ANNAST 
UPPSETNINGU/SAMSETNINGU:

Hafðu þessa handbók hjá neytanda.

Geymdu þessa handbók til uppsláttar.

Til öruggrar notkunar á tæki þínu og 
forðast alvarlegt líkamstjón:

Ÿ

NOTIРEINUNGIS UTANDYRA. NOTIРALDREI 
INNANDYRA.

Ÿ

Lestu leiðbeiningarnar áður en tækið er notað. 
Ætíð skal fylgja leiðbeiningunum.

Ÿ

Ekki hreyfa tækið þegar það er í notkun.

Ÿ

Aðgengilegir hlutar geta verið mjög heitir. Haldið 
ungum börnum fjarri. Ekki leyfa börnum að nota eða 
leika sér nærri tækinu.

Ÿ

Notið aðeins á traustum láréttum fleti.

Ÿ

Þetta tæki verður að geyma fjarri eldfimum efnum 
við notkun.

Ÿ

Ekki stífla holur á hliðum eða aftan á tækinu.

Ÿ

Skoðaðu reglulega loga brennara.

Ÿ

Ekki stífla þrengslaop á brennara.

Ÿ

Notið tækið einungis í vel loftræstu rými. ALDREI 
skal nota tækið í lokuðu rými á borð við bílskýli, 
bílskúr, dyrapalli, yfirbyggðri verönd eða undir 
yfirbyggingu af nokkurri tegund.

Ÿ

Ekki nota kol eða keramiksmola í gastæki.

Ÿ

EKKI hylja rist með álpappír eða öðru efni. Slíkt 
hindrar loftræstingu brennara og skapar hugsanlega 
hættulegar aðstæður sem stuðla að eignatjóni 
og/eða líkamstjóni.

Ÿ

Notaðu tækið í minnsta kosti eins metra fjarlægð frá 
vegg eða yfirborði. Viðhalda skal þriggja metra 
fjarlægð frá hlutu sem kviknað getur í eða 
kveikjugjöfum á borð við gaumljósum á 
vatnshiturum, raftæki sem eru í gangi, o.s.frv.

VARÚÐ

 Lestu og fylgdu öllum öryggisyfirlýsingum, 

samsetningarleiðbeiningum og notkunar- og 
viðhaldsleiðbeiningum áður en tækið er sett 
saman og eldað er á því.

 Sumir hlutir geta verið oddhvassir. Ráðlagt er 

að gengið sé með hlífðarhanska

Öryggisábendingar

Ÿ

Ekki er hægt að slökkva í eldi vegna fitu 
með því að loka lokinu. Grill eru vel 
loftræst sökum öryggisástæðna.

Ÿ

Ekki nota vatn á eld vegna fitu, slíkt getur 
leitt til líkamstjóns. Ef að viðvarandi eldur 
vegna fitu myndast skal snúa hnöppum 
og slökkva á gashylki.

Ÿ

Ef tækið hefur ekki reglulega verið þrifið 
getur eldur vegna fitu átt sér stað sem 
getur skemmt vöruna. Hafðu varann á við 
forhitun eða þegar matarleifar eru 
brenndar upp til að tryggja að eldur vegna 
fitu myndist ekki. Fylgdu leiðbeiningum er 
varða almenn þrif á tækinu og þrif á 
brennara til að koma í veg fyrir eld vegna 
fitu.

 

Besta leiðin til að hindra eld vegna fitu er 
að þrífa tækið reglulega.

Eldur vegna fitu

Spurningar:

Hafðu samband við söluaðila á staðnum ef þú hefur 
einhverjar spurningar varðandi samsetningu eða notkun 
þessa tækis.

AÐVÖRUN

Ÿ

ALDREI skal reyna að kveikja á brennara með 
lokið á. Uppbygging gass inni í lokuðu tæki er 
hættuleg.

Ÿ

Slökktu ávallt á gashylki og taktu þrýstijafnara úr 
sambandi áður en gashylkið er fært úr stað úr 
tilgreindri notkunarstöðu.

Ÿ

Aldrei nota tækið þegar gashylkið er ekki í réttri 
tilgreindri stöðu.

Ÿ

Ekki breyta tækinu. Allar breytingar eru stranglega 
bannaðar. Notandinn skal ekki handleika 
þéttlokaða hluta. Ekki taka innsprautunarloka með 
dælu í sundur.

Þ

  egar tækið er ekki í notkun skal slökkva á öllum 
hnöppum og gasi. 

N

  otaðu grilláhöld með löngum handföngum og 
ofnhanska til að forðast bruna og skvettur. Notaðu 
hlífðarhanska þegar heitir íhlutir eru meðhöndlaðir. 

F

  itubakkann (ef fylgir) verður að vera settur inn í 
tækið og tæmdur eftir hverja notkun. Ekki fjarlægja 
fitubakkann þar til tækið hefur að fullu kólnað.

F

  arðu varlega þegar þú opnar lokið þar sem heit 
gufa getur komið út.

F

  arðu varlega þegar börn, aldraðir einstaklingar 
eru gæludýr eru nærri.

E

  f þú tekur eftir að fita eða annað heitt efni lekur úr 
tækinu á lokann, slönguna eða loftstútinn skall 
slökkva samstundis á gasinu. Ákvarðaðu orsökin, 
leiðréttu það, þrífðu síðan og skoðaðu lokann, 
slönguna og loftstútinn áður en lengra er haldið. 
Framkvæmdu lekaprófun.

ÁRÍÐANDI: Lesið þessar 
notkunarleiðbeiningar vandlega 
og kynnið ykkur áður en það er 
tengt gashylkinu. Geymið þessar 
leiðbeiningar til uppsláttar.
Notið einungis utandyra.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

HÆTTA

Ef þessum leiðbeiningum er ekki fylgt getur það 
leitt til elds, sprengingar eða hættu á bruna sem 
gæti valdið eignatjóni, líkamstjóni eða dauða.

Gasnotkun: 2,8 kW (204 g/h)
Dælustærð: 0,80 mm
Gastegund: blanda af bútani og própani

TENGING GASHYLKJA

1.  Aldrei nota tækið eftirlitslaust.
2.  Aldrei nota tækið innan 3 m frá byggingu, 

eldfimum efnum eða öðrum gashylkjum.

3.  Aldrei nota tækið innan 7,5 m frá eldfimum 

vökva.

4.  Ef að eldur kemur upp skal halda tækinu 

fjarri honum og hringja samstundis á 
slökkviliðið. Ekki reyna að slökkva á olíu- 
eða fitueldi með vatni.

Ÿ

Ÿ

Það gæti reynst hættulegt að reyna að nota aðrar 
tegundir gashylkja.

Ÿ

Breyttu gas skothylki úti og burtu frá fólki. EKKI 
aftengja eða skipta um gasílát innan þriggja metra 
frá opnum eldi eða öðrum kveikjugjafa eða öðru 
fólki.

Ÿ

Tryggið að gashylkið sé tómt áður en skipt er um 
það (hristið það til að heyra hljóðið sem vökvinn 
gefur frá sér).

Ÿ

Tryggið að slökkt sé á brennurum áður en 
gashylkið er aftengt.

Ÿ

Tryggið að þéttlokaðir hlutir séu á sínum stað og í 
góðu lagi áður en gasílátið er tengt.  skoðið 
innisiglin áður en nýtt gashylki er tengt við tækið.

Ÿ

Ekki nota tækið ef það hefur skemmda eða slitna 
þéttlokaða hluti. Ekki reyna að gera við þéttlokaða 
hluti. Sækið nýja íhluti frá framleiðandanum.

Ÿ

Ekki nota tæki sem lekur, er skemmt eða virkar ekki 
sem skildi.

Ÿ

Ef leki á sér stað (gaslykt finnst) skal fara með það 
samstundis út á vel loftræst og eldlausan stað þar 
sem bera má kennsl á lekann og stöðva hann. Ef 
kanna á leka í tæki skal gera slíkt utandyra. Reynið 
ekki að finna leka með því að nota loga, notaðu 
sápuvatn.

GASHYLKI

KRÖFUR ÞRÝSTIJAFNARA

Ÿ

Notið aðeins þrýstijafnara sem fylgir þessara vöru 
eða íhlut til endurnýjunar sem framleiðandinn veitir.

Tækjaflokkur: gufuþrýstingsblanda af 
bútani og própani.

IS

Þetta tæki skal aðeins nota með bútan / própan 
einnota gas skothylki með að EN417 loki eins og 
CFH 230g, Zapp 445g, Coleman 500g eða 
sambærilegt, án þess að fara 500G.

1 m

1m

Содержание 15402000

Страница 1: ...ning 20 21 Instruksjoner for bruk 22 23 Instrukcje obslugi 24 25 Notkunarle beiningar 26 27 Manual de operatii 28 29 N vod k obsluze 30 31 Assembly Instructions 38 Instructions d assemblage 38 Montage...

Страница 2: ...o not use water on a grease fire Personal injury may result If a persistent grease fire develops turn knobs off If appliance has not been regularly cleaned a grease fire can occur that may damage the...

Страница 3: ...and ensure good performance the burner and venturi tube assembly should be removed and cleaned whenever the appliance has been idle for an extended period of time Leak Testing Valves Tube and Regulat...

Страница 4: ...e manipul es par l utilisateur Ne d montez pas les injecteurs Lorsque l appareil n est pas utilis fermez tous les boutons de contr le et de gaz Utilisez des ustensiles de cuisson long manche et des ga...

Страница 5: ...flamme peut endommager votre barbecue et provoquer des blessures Pour viter les retours de flamme et garantir de bonnes performances le br leur et l ensemble du tube des ouvertures d injection doivent...

Страница 6: ...t vor Jegliche nderungen sind strengstens verboten Abgedichtete Teile d rfen nicht durch den Verbraucher manipuliert werden Zerlegen Sie nicht die Einspritzer Wenn das Ger t nicht in Gebrauch ist dreh...

Страница 7: ...e mit einem alkoholgetr nkten Tuch wenn n tig Sollte es notwendig sein dann ersetzen Sie die Dr hte Sollte kein Ger usch entstehen kontrollieren Sie die Batterie Vergewissern Sie sich dass die Batteri...

Страница 8: ...on l apparecchio prima di collegarlo al suo contenitore del gas Conservare queste istruzioni per consultazioni future Utilizzare esclusivamente all aperto DATI TECNICI PERICOLO La mancata osservanza d...

Страница 9: ...nturi devono essere rimossi e puliti quando il barbecue rimane inutilizzato per un lungo periodo di tempo Accensione del dispositivo di ignizione LEGGERE LE ISTRUZIONI PRIMA DI ACCENDERE NON sporgersi...

Страница 10: ...aat Elke aanpassing of verandering is streng verboden Afgedichte onderdelen mogen door de gebruiker niet aangepast worden De injectoren niet demonteren Wanneer het apparaat niet in gebruik is schakel...

Страница 11: ...kookresten bedekt zijn reinig dan indien nodig de elektrode met een alcoholdoekje Indien nodig vervang draden Indien geen geluid controleer dan de batterij Zorg ervoor dat de batterij correct ge nsta...

Страница 12: ...nte anv nds st ng av alla vred och gasolen Anv nd l ngskaftade grillverktyg och handskar f r att undvika br nnskador och st nk Anv nd skyddshandskar n r du hanterar heta produktdetaljer Fettpl t i f r...

Страница 13: ...och medf ra personskada F r att f rhindra flashbacks och s kerst lla drifts kerheten b r br nnaren och r rsystemet tas loss och reng ras n r grillen st tt oanv nd en l ngre tid L ckagetestavventiler r...

Страница 14: ...teeseen muutoksia Kaikki muutokset ovat ankarasti kiellettyj K ytt j ei saa k sitell suljettuja osia l irrota injektoreita Sulje kaikki s t nupit ja kytke kaasu pois p lt kun laitetta ei k ytet K yt p...

Страница 15: ...ja n in tukkimalla kaasuvirtauksen Takaisin virtaava kaasu voi sytty s t paneelin takana T m voi vahingoittaa grilli ja aiheuttaa vamman Takaisinvirtauksen est miseksi ja oikean toiminnan takaamiseks...

Страница 16: ...osici n prevista correcta No modifique la unidad Queda estrictamente prohibida cualquier modificaci n a la unidad El usuario no debe manipular las partes selladas No desarme los inyectores Cuando la u...

Страница 17: ...puede da ar su parrilla y causarle lesiones Para evitar los fogonazos y asegurar un buen rendimiento los ensambles del quemador y el tubo difusor deben quitarse y limpiarse cuando la parrilla est sin...

Страница 18: ...s n o devem ser manuseadas pelo usu rio N o desmonte os injectores Quando o aparelho n o estiver em uso desligue todos os bot es de controlo e de g s Utilize utens lios longos para churrasco e luvas d...

Страница 19: ...churrasqueira causando a obstru o do fluxo de g s O g s retornado pode acender por tr s do painel de controlo Esse refluxo pode danificar sua churrasqueira e causar ferimentos Para evitar refluxos e...

Страница 20: ...e h ndteres af brugeren Lad v re med at skille injektorerne ad N r apparatet ikke er i brug s sluk for alle kontrolknapper og gas Brug grilludstyr med lange h ndtag og ovn handsker for at undg forbr n...

Страница 21: ...dermed gas str mmen Den tilbageholdte gas kan ant ndes bag kontrolpanelet Denne flashback kan skade din grill og medf re ulykker For at forebygge flashbacks og sikre god funktion b r br nder og ventur...

Страница 22: ...kke endres av brukeren Ikke ta innsprutingspumper fra hverandre N r apparatet ikke er i bruk m du sl av alle kontrollknotter og gassen Bruk grillutstyr med langt h ndtak og ovnsvanter for unng branns...

Страница 23: ...n og p den m ten hindrer gassflyt Tilbakeliggende gass kan antennes bak kontrollpanelet Flashbacken kan f re til skade p grillen og personskade Forebygg flashback og s rg for god ytelse ved fjerne og...

Страница 24: ...si w pozycji innej od podanej pozycji prawid owej Nie nale y modyfikowa urz dzenia Przeprowadzanie jakichkolwiek modyfikacji jest bezwzgl dnie zabronione U ytkownik nie mo e manipulowa przy elementac...

Страница 25: ...m si p omienia spowodowane by y przez gniazda i jaja sk adane przez paj ki oraz niewielkie owady w otworach Venturiego oraz palniku powoduj c blokad przep ywu gazu Nagromadzony gaz mo e spowodowa zap...

Страница 26: ...ri tilgreindri st u Ekki breyta t kinu Allar breytingar eru stranglega banna ar Notandinn skal ekki handleika ttloka a hluta Ekki taka innsprautunarloka me d lu sundur egar t ki er ekki notkun skal sl...

Страница 27: ...asfl i Kvikna getur hinu uppsafna a gas fyrir aftan stj rnbor i Sl kt getur skemmt grilli itt og valdi tj ni Til a hamla a etta gerist og tryggja g afk st tti a fjarl gja og hreinsa brennarann og reng...

Страница 28: ...a iei Nu modifica i aparatul Orice modific ri sunt strict interzise P r ile sigilate nu trebuie manipulate de utilizator Nu demonta i injectorii C nd aparatul nu este n uz nchide i toate butoanele de...

Страница 29: ...torului obtur nd debitul gazului Gazul mpins napoi se poate aprinde n spatele panoului de control Acest retur al fl c rii poate deteriora aparatul i produce v t m ri Pentru prevenirea retururilor i pe...

Страница 30: ...sm manipulovat s ut sn n mi sou stmi Nerozeb rejte trysky Pokud p stroj nepou v te oto te ovl dac knofl ky do polohy vypnuto a zav ete p vod plynu Pou vejte grilovac n in s dlouh mi rukoje mi a ochran...

Страница 31: ...e pr chodu plynu M e doj t ke vzn cen nahromad n ho plynu za ovl dac m panelem Toto zp tn vzplanut m e po kodit v gril a zp sobit zran n Pro prevenci zp tn ho vzplanut a zaji t n st l ho v konu p stro...

Страница 32: ...tra od akejkolvek steny alebo povrchu Udr ujte 3 metrov vzdialenost od objektov ktor m u vzplan t alebo od z paln ch zdrojov ako s sveteln indik tory na ohrievacoch vody elektrick spotrebic pod nap t...

Страница 33: ...tlakom vody ju prepl chnite Uistite sa e voda vytek z ka d ho otvoru Tenk m dr tom uvo nite upchan otvory Hor k nechajte d kladne uschn a skontrolujte otvory Be n opotrebenie a kor zia m u sp sobi zv...

Страница 34: ...34 1 2 3 4 204 2 8 0 80 1 3 2 7 5 3 4 EN417 230 g CFH Zapp 445g 500 500 1 3 3 HE 1 m 1m...

Страница 35: ...35 H yre skinne Kriswell A S Kriswell A S 40 flashback 1 2 1 3 2 A 4 5 6 7 8 1 A 2 B C 3 1 2 3 4 5 6 7 5 1 5 2 5 citrisol B A B A C OFF HE...

Страница 36: ...TENT 6 1 HEAT SHIELD 7 2 LATCH ASSEMBLY 8 1 WIND BARRIER 9 1 GREASE TRAY 10 1 LEG LEFT 11 1 LEG RIGHT 12 1 COOKING GRATE 13 1 LID 14 1 HANDLE 15 1 LOGO PLATE 16 1 TEMPERATURE GAUGE 17 1 LID HINGE HAR...

Страница 37: ...37 PARTS DIAGRAM 1 2 3 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 4...

Страница 38: ...38 PARTS ASSEMBLY 12 20 5 9 3b 2 4 1 3a...

Страница 39: ...39...

Страница 40: ...forhandler elle I henhold til nasjonale krav UWAGA Informacje te sluza jedynie jako wskaz wki Elementy wchodzace w sklad specyikacji twojego grilla moga sie r znic w zaleznosci od rejonu lub szczeg ln...

Отзывы: