
285
• Tæma;
• Hreinsa rásina aftur með óvirku gasi;
• Opna rásina með skurði eða brösun.
Endurheimta skal kælimiðilshleðsluna í rétt endurheimtarhylki. „Skola“ skal kerfið með OFN til að
gera eininguna örugga. Það gæti þurft að endurtaka þetta ferli nokkrum sinnum. Ekki skal nota
þéttiloft eða súrefni við þetta verk.
Skolun næst með því að eyða lofttæminu í kerfinu með OFN og halda áfram að fylla þar til
notkunarþrýstingi er náð, síðan loftæsta út í andrúmsloftið, og að lokum þrýsta niður í lofttæmi.
Þetta ferli skal endurtaka þar til enginn kælimiðill er innan í kerfinu. Þegar síðasta OFN hleðslan er
notuð þá skal loftræsta kerfið niður í loftþrýsting andrúmslofts til hægt sé að framkvæma vinnu.
Þessi aðgerð er algerlega nauðsynleg ef á að framkvæma harðlóðun á pípulögnunum.
Tryggið að úttak sogdælunnar sé ekki nálægt neinum kveikjugjöfum og að loftræsting sé tiltæk.
Hleðsluaðferðir
Auk hefðbundinna hleðsluaðferða þá skal fylgja eftirfarandi skilyrðum.
– Tryggið að mismunandi kælimiðlar blandist ekki saman vegna mengunar þegar hleðslubúnaður
er notaður. Slöngur eða leiðslur skulu vera eins stuttar og mögulegt er til að lágmarka magn
kælimiðils sem þær innihalda.
– Hylkjum skal haldið í uppréttri stöðu.
– Tryggið að kælikerfið sé jarðtengt áður en það er hlaðið með kælimiðli.
– Merkið búnaðinn þegar hleðslu er lokið (ef það hefur ekki þegar verið gert).
– Sýna skal mikla aðgát til að kælikerfið sé ekki yfirfyllt.
Áður en kerfið er endurhlaðið skal prófa þrýstingin með OFN. Lekaprófa skal kerfið þegar hleðslu
er lokið en áður en það er tekið í notkun. Fylgja skal eftir með lekaprófun áður en staðurinn er
yfirgefin.
9. Tekið úr notkun
Áður en þetta ferli er framkvæmt er nauðsynlegt að tæknimaðurinn þekki fullkomlega búnaðinn
og öll smáatriði hans. Ráðlagt er sem góð venja að allur kælimiðill sé endurheimtur á öruggan hátt.
Áður en verkið er framkvæmt skal taka sýni af olíu og kælimiðli ef greiningar er þörf áður en
endurheimtur kælimiðill er endurnotaður. Nauðsynlegt er að raforka sé til staðar áður en byrjað er
á verkinu.
a) Kynnið ykkur búnaðinn og virkni hans.
b) Einangrið kerfið rafmagnslega séð.
c) Áður en reynt er að framkvæma ferlið skal tryggja að:
• Vélrænn búnaður til að meðhöndla kæmilmiðilshylki sé tiltækur ef hans er þörf;
• Allar persónuhlífar séu tiltækar og þær séu notaðar á réttan hátt;
• Hæfur aðili hafi eftirlit með ferlinu öllum stundum;
• Endurheimtarbúnaður og hylki séu í samræmi við viðeigandi staðla.
d) Dælið niður úr kælikerfinu ef það er mögulegt.
e) Ef lofttæmi er ekki mögulegt skal gera útblástursgrein þannig að hægt sé að fjarlægja kælimiðil
úr ýmsum hlutum kerfisins.
f) Gangið úr skugga um að hylkin séu staðsett á vogunum þegar endurheimt á sér stað.
g) Ræsið endurheimtarbúnaðinn og notið í samræmi við leiðbeiningar framleiðandans.
h) Yfirfyllið ekki hylkin. (Ekki meira en 80% magn vökvahleðslu).
Содержание ProKlima 26507950
Страница 1: ...1 Bahag No 26507950 26506966 Item No JHS A019 07KR2 E...
Страница 26: ...26 AIRE ACONDICIONADO PORT TIL Manual de instrucciones...
Страница 51: ...51 PORTABLE AIR CONDITIONER Instruction Manuel...
Страница 57: ...57 III Control Setting Exhaust Pipe Assembly Window Sealing Plate Assembly...
Страница 77: ...77...
Страница 78: ...78 I 79 II 83 III 84 IV 87 V 87 VI 91 VII 92 VIII 93 IX 93 IX 99 X 100 R290 R290...
Страница 79: ...79 I 7 m2...
Страница 80: ...80 50 cm...
Страница 81: ...81 8...
Страница 82: ...82...
Страница 84: ...84 III 1 1 1 2 3 4 5 6 7 8...
Страница 85: ...85 1 1 2 3 4 5 6 1 24 7 2...
Страница 86: ...86 1 2 3 4 5 6 7...
Страница 87: ...87 IV 3 1 3 2 FULL 3 3 3 4 3 V 1 1 1 1...
Страница 88: ...88 PUSH 1 1 2 1 1 2 2 3 1 2 1 2 45 2 3...
Страница 89: ...89 1 3 1 50 cm 4 4 5 6 1 2 45 5 6 280 1500 mm...
Страница 90: ...90...
Страница 91: ...91 VI 1...
Страница 92: ...92 VII EVA EVA EVA 40 104...
Страница 93: ...93 VIII 1 2 3 4 5 6 IX 1 1 2 3 4 5 CO2...
Страница 94: ...94 6 7 8 9...
Страница 95: ...95 1 2 3 4...
Страница 96: ...96 5 6 LFL 25 OFN OFN OFN OFN...
Страница 97: ...97 OFN 9 a b c d e f g h 80 i j k...
Страница 98: ...98 10 11 5ET SMT 220 240 V 50Hz 3 15 A 792W 1...
Страница 99: ...99 2 3 4 5 6 IX FL 7 35 44 95 17 62...
Страница 100: ...100 X 3 E1 E2...
Страница 101: ...101...
Страница 103: ...103 HORDOZHAT KL MABERENDEZ S Haszn lati utas t s...
Страница 127: ...127 P ENOSN KLIMATIZACE U ivatelsk p ru ka...
Страница 149: ...149 TRANSPORTABELT KLIMAANL G Brugsvejledning...
Страница 154: ...154 Det maksimale antal enheder der m opbevares sammen bestemmes af lokale regler...
Страница 173: ...173 TEISALDATAV KLIIMASEADE Kasutusjuhend...
Страница 196: ...196 SIIRRETT V ILMASTOINTILAITE K ytt ohje...
Страница 218: ...218 CLIMATISEUR MOBILE Manuel d instructions...
Страница 243: ...243 PRENOSIVI KLIMA URE AJ Upute za uporabu...
Страница 267: ...267 F RANLEG LOFTR STING Lei beiningarhandb k...
Страница 272: ...272 k limi ilshle slunnar H marksfj ldi stykkja af b na i sem geyma m til samans er kve inn af sta bundnum reglum...
Страница 290: ...290 CONDIZIONATORE D ARIA PORTATILE Manuale di istruzioni...
Страница 314: ...314 DRAAGBARE AIRCONDITIONER Gebruiksaanwijzing...
Страница 338: ...338 B RBART KLIMAANLEGG Bruksanvisning...
Страница 343: ...343 Det maksimale antallet utstyrsstykker som kan lagres lagret sammen vil bli bestemt av lokale forskrifter...
Страница 362: ...362 PRENOSN KLIMATIZA N JEDNOTKA N vod na obsluhu...
Страница 385: ...385 PRENOSNA KLIMATSKA NAPRAVA Navodila za uporabo...