![ZAPTEC Go Instruction Manual Download Page 156](http://html1.mh-extra.com/html/zaptec/go/go_instruction-manual_3062819156.webp)
120
íslenska
6. Að grunnstilla hleðslustöðina
Að grunnstilla Zaptec Go
með Zaptec-reikningi
1. Opnaðu Zaptec-appið og skráðu þig
inn með Zaptec-reikningnum þínum
2. Frá Heimasvæðinu smellirðu á táknið
3. Veldu „Setja upp tækið“ hnappinn
4. Skannaðu QR-kóðann sem er inni í
hleðslutækinu
5. Stilltu upplýsingar um uppsetningu
(stærð aflrofa, hámarksstraum og fasa)
6. Ef stillingarnar eru rétt stilltar smelltu
á Ljúka
Til að stilla Zaptec Go
án Zaptec-reiknings
1. Opnaðu Zaptec-appið
2. Smelltu á „Setja upp hleðslustöð“
3. Skannaðu QR-kóðann sem er inni
í hleðslutækinu
4. Stilltu upplýsingar um uppsetningu
(stærð aflrofa, hámarksstraum og fasa)
5. Ef stillingarnar eru rétt stilltar smelltu
á Ljúka
Zaptec
Áður en þú byrjar skaltu setja upp Zaptec-ap-
pið frá App Store (iOS) eða Google Play Store
(Android) og ganga úr skugga um að kveikt
sé á Bluetooth í símanum þínum.
Þegar kveikt er á Zaptec Go hleðslutækinu
verður stöðuvísirinn appelsínugulur. Þetta
þýðir að það er tilbúið fyrir grunnstillingu.
Skannaðu hér til að sjá
grunnstillingarmyndbandið
Summary of Contents for Go
Page 1: ...Zaptec Smart small and safe Zaptec Go Installation Manual...
Page 2: ......
Page 3: ......
Page 204: ...168 Zaptec Charger AS Zaptec Type 2 zaptec com guarantee Zaptec...
Page 205: ...169 Zaptec Go Zaptec Type 2 RFID QR...
Page 206: ...170 1 x Zaptec Go 4 x T20 2 x T20 2 x T20 A B C 3 x 1x 12 18 8 14...
Page 207: ...171 1 C 2 A 0 9 0 9...
Page 208: ...172 3 1 2 3 Zaptec Go RCD A 1 2 3 4 B 3 Nm...
Page 212: ...176 7 9 8 C 1 Nm Zaptec Go Zaptec App Zaptec Go...
Page 213: ...177 40A 40A 40A RCD Type A Zaptec Go RCD Type A Zaptec Go RDC DD 6mA DC IEC 62955 1 10 32 NB...
Page 215: ...179 11 Eco Zaptec App RFID...
Page 216: ...180 12 Zaptec zaptec com support...
Page 218: ...182 14...