![Xylem LOWARA e-LNE Series Installation, Operation And Maintenance Manual Download Page 160](http://html.mh-extra.com/html/xylem/lowara-e-lne-series/lowara-e-lne-series_installation-operation-and-maintenance-manual_892204160.webp)
is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
160
ekki settur upp
þenslutankinum út
fyrir annan hentugri,
eða
setjið upp þenslutank
Rafmagnsdæla of stór
Hafið samband við
Xylem eða viðurkenndan
dreifiaðila
7.9
Rafmagnsdælan stöðvast aldrei
(sjálfvirk ræsing/stöðvun)
Orsök
Lausn
Tilskilið rennsli er meira en
áætlað rennsli
Dragið úr rennslinu
Leki í fráveituleiðslu
Lagið lekana
Mótorinn snýst í ranga átt
Athugið snúningsáttina
og breytið henni ef þörf
krefur
Leiðslur, lokar eða síur
stíflaðar af óhreinindum
Fjarlægið óhreinindin
Ræsir (Þrýstingsrofi, skynjari,
o.s.frv.) rangt stilltur eða bilaður
Stillið eða skiptið um
ræsinn
Rafmagnsdælan gengur en flytur
of lítinn eða engan vökva
Sjá kafla 7.5
7.10
Pakkdósin lekur
Orsök
Lausn
Slitin pakkdós
Skiptið um pakkdós, eða
Setjið upp pakkdós með
harðari snertiflötum
Pakkdós skemmd vegna
hitalosts (loftbólur til staðar
í rafmagnsdælunni)
Skiptið um pakkningu
Biluð pakkning
Skiptið um pakkningu
Pakkdós skemmd
vegna þess að hitastig
vökvans fór yfir takmörk
Skiptið út pakkdósinni fyrir
aðra af hentugri gerð
Pakkdósin skemmd
vegna efnafræðilegs
ósamrýmanleika við
vökvann
Skiptið pakkdósinni út fyrir
aðra af gerð sem er
efnafræðilega samrýmanleg
við vökvann sem er dælt
7.11
Mótorinn verður óhóflega heitur
Orsök
Lausn
Umhverfishiti er utan við málgildi Lækkið umhverfishitann
Kælivifta mótorsins er stífluð
eða skemmd
Þrífið kæliviftuna eða
skiptið um hana
Rafmagnsdælan ræsir sig of oft Sjá kafla 7.8
Tíðnibreytirinn, ef hann er til
staðar, hefur ekki verið rétt
stilltur
Sjá leiðbeiningar fyrir
tíðnibreytinn
7.12
Tíðnibreytirinn (ef hann er til staðar)
er í villuham eða slökkt á honum
Orsök
Lausn
Sjá leiðbeiningar fyrir
tíðnibreytinn
Sjá leiðbeiningar fyrir
tíðnibreytinn
8
Tæknilegar upplýsingar
8.1
Starfsumhverfi
Andrúmsloft sem er ekki tærandi eða sprengifimt.
Hitastig
Frá 0°C (+32°F) til +40°C (104°F).
Rakastig
< 50% við +40°C (104°F).
Lofthæð
< 1000 m (3280 fet) yfir sjávarmáli.
ATHUGA:
Ef hitastig og raki fara yfir uppgefin mörk
skal haft samband við Xylem eða
viðurkenndan dreifiaðila
Ef rafmagnsdælan er sett upp í meiri hæð
en þeirri sem gefin er upp þarf að minnka
afköst mótorsins (sjá flipa 20) eða skipta
honum út fyrir annan í yfirstærð.
8.2
Hámarkshiti vökva
Þrýstings-hitateikningin á mynd 19 sýnir rekstrarmörk
rafmagnsdælunnar. Hafið samband við Xylem eða
viðurkenndan dreifiaðila fyrir sérþarfir.
8.3
Vinnsluþrýstingur
Sjá mynd 19 fyrir hámarks vinnuþrýsting fyrir gerð
rafmagnsdælunnar og hitastig vökvans sem er dælt:
P
1max
+P
max
≤ PN
P
1max
= Hámarks inntaksþrýstingur
P
max
= Hámarksþrýstingur sem dælan afkastar
PN
= Hámarks vinnsluþrýstingur
8.4
Hámarksfjöldi ræsinga á klukkutíma
Málafl rafmagnsdælu
[kW]
0,25
÷
3,00
4,00
÷
7,50
11
÷
15
18,5
÷
22
30
÷
37
45
÷
75
90
÷
160
Fj. reglulegra ræsinga
á klst
60
40 30 24 16 8
4
8.5
Verndarflokkur
IP 55.
Summary of Contents for LOWARA e-LNE Series
Page 437: ......