![Xylem LOWARA e-LNE Series Installation, Operation And Maintenance Manual Download Page 156](http://html.mh-extra.com/html/xylem/lowara-e-lne-series/lowara-e-lne-series_installation-operation-and-maintenance-manual_892204156.webp)
is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
156
Fyrir notkun sem þarfnast hljóðlátrar vinnu skal setja
upp úttakssíu á milli mótorsins og breytisins;
sínuslaga sía getur dregið enn meira úr hávaða.
Legur mótorsins, stærð 315 S/M og stærri, eru
útsettar fyrir hættulegum straumi, notið legur sem
eru einangraðar gegn rafmagni.
Aðstæður fyrir uppsetningu verða að tryggja vernd gegn
spennutoppum á milli stöðvanna og/eða dV/dt í töflunni:
Stærð mótors
Spennutoppur
[V]
dV/dt [V/µs]
allt að 90R (500 V) > 650
> 2200
frá 90R til 180R
> 1400
> 4600
yfir 180R
> 1600
> 5200
Notið annars mótor með styrktri einangrun
93
og
sínuslaga síu.
5
Notkun og rekstur
Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
Gangið úr skugga um að verndarhlutar
liðarins séu settir upp, þegar það á við
Tryggið að aftöppunarvökvi geti hvorki
valdið skemmdum né líkamstjóni.
AÐVÖRUN: Hætta á að kremjast (útlimir)
Hætta á sjálfvirkri endurræsingu.
AÐVÖRUN: Hætta út frá heitu yfirborði
Gætið ykkar á miklum hita sem myndast frá
rafmagnsdælunni
Það er bannað að setja eldfimt efni nálægt
rafmagnsdælunni.
ATHUGA:
Það er bannað að keyra rafmagnsdæluna
þegar hún er þurr, án þess að præma
hana, eða fyrir neðan lágmarks mælt flæði
Það er bannað að nota rafmagnsdæluna með
af/á lokana á sog- og fráveituhliðunum lokaða
Það er bannað að nota rafmagnsdæluna
þegar upp kemur slagsuða
Rafmagnsdæluna verður að fylla og tæma
alveg af lofti áður en hægt er að ræsa hana
Hámarksþrýstingurinn sem rafmagnsdælan
myndar, eins og hann ákvarðast af tiltækum
sogþrýstingi, má ekki fara yfir nafnþrýsting.
5.1
Áfylling - præmun
5.1.1
Uppsetning á jákvæðum soghaus
1. Lokið af/á lokunum á sog- og fráveituhliðunum,
sjá mynd 17
2. Losið losunarlokann H, sjá mynd 11
93
Fáanlegt samkvæmt beiðni
AÐVÖRUN:
Gætið að því hvert ventilsopið snýr og
tryggið að vökvinn sem sprautast út geti
ekki valdið skemmdum eða meiðslum
Sýnið sérstaka aðgát ef unnið er með mjög
heita eða mjög kalda vökva.
3. Opnið af/á lokann á soghliðinn nægilega mikið til
að vökvi renni jafnt út úr lokanum H.
4. Lokið loka H.
5. Opnið báða af/á lokana rólega að fullu.
5.1.2
Uppsetning á soglyftu
1. Lokið af/á lokanum á fráveituhliðinni, sjá mynd 18
2. Opnið af/á loka á soghliðinni.
3. Losið losunarlokann H, sjá mynd 11.
AÐVÖRUN:
Gætið að því hvert ventilsopið snýr og
tryggið að vökvinn sem sprautast út geti
ekki valdið skemmdum eða meiðslum
Sýnið sérstaka aðgát ef unnið er með mjög
heita eða mjög kalda vökva.
4. Losið lok G1.
5. Fyllið rafmagnsdæluna þar til vökvinn kemur út úr
holunni.
6. Bíðið í 5 mínútur og bætið við vökva ef þess þarf.
7. Festið aftur lok G1.
8. Lokið loka H.
5.2
Athugun á snúningsstefnu (þriggja
fasa mótorar)
1. Gangið úr skugga um að rafmagnsdælan hafi
verið sett upp og fyllt á hana á réttan hátt.
2. Gangið úr skugga um að rafmagnsdæluna sé
tengd við aðalrafmagnsveituna.
3. Gangið úr skugga um að ásinn geti snúist
hindrunarlaust.
4. Finnið örvarnar á millistykkinu, liðnum eða hlífinni
til að ákvarða rétta snúningsstefnu mótorsins.
5. Gerið eftirfarandi í skjótri röð:
a) Ræsið rafmagnsdæluna
b) Kannið snúningsáttina með tilliti til
tengjahlífarinnar eða viftuhlíf mótorsins
c) Stöðvið rafmagnsdæluna.
5.2.1
Röng snúningsstefna
1. Aftengið aflgjafa.
2. Snúið við tveimur af þremur vírum í
rafmagnssnúrunni í tengiborði mótorsins eða í
stjórnborðinu, sjá mynd 12.
3. Tengið aflgjafa.
4. Gerið eftirfarandi í skjótri röð:
a) Ræsið rafmagnsdæluna
b) Kannið snúningsáttina með tilliti til
tengjahlífarinnar eða viftuhlíf mótorsins
c) Stöðvið rafmagnsdæluna.
Summary of Contents for LOWARA e-LNE Series
Page 437: ......