52
2) Leggið beltið utan um líkamann og notið sama kraft báðum megin til að toga það fram á við.
3) Festið hægri hliðina við vinstri hlið magabeltisins (sjá mynd 3). Tryggið að báðir hlutar franska
rennilássins liggi flatir að hvorum öðrum og að þeir snerti ekki föt eða húð.
4) Togið enda togstrengsins fram á við og festið hann við magabeltið með franska rennilásnum
(sjá mynd 4).
5)
Valfrálst – stytting togstrengsins:
Togið spjaldið út úr vasanum (sjá mynd 5) og vefjið
togstrengnum utan um spjaldið (sjá mynd 6). Setjið spjaldið aftur ofan í vasann.
6)
Valfrjálst – stefnu togstrengsins breytt frá vinstri til hægri:
Hægt er að breyta um stefnu
togstrengsins frá vinstri yfir á hægri hlið með því að snúa stoðbeltinu um 180°. Snúa verður
bakpúðanum á sama tíma.
4.4 Valfrjálst – einungis 50R232 Smartspine LSO high: Fjarlæging íhluta
Hægt er að fjarlægja hliðarplöturnar, magaplötuna og bakplötuna. Læknir skal sjá um fjarlægingu
þessara hluta.
Hliðarplötur
1) Opnið frönsku rennilásana á milli hliðarplatanna og bakplötunnar.
2) Fjarlægið hliðarplöturnar. Til að gera þetta skal toga hliðarplöturnar yfir magaplötuna (sjá
mynd 7).
Magaplata
1) Opnið frönsku rennilásana á magaplötunni (sjá mynd 8).
2) Fjarlægið magaplötuna.
Bakplata
1) Opnið franska rennilásinn á bakplötunni.
2) Fjarlægið teygjuböndin frá bakplötunni (sjá mynd 1).
3) Lokið frönsku rennilásunum á bakplötunni.
4) Fjarlægið bakplötuna. Til að gera þetta skal toga magabeltið út úr bakplötunni.
4.5 Hreinsun
ÁBENDING
Notkun rangra hreinsiefna
Hætta er á að spelkurnar skemmist vegna notkunar rangra hreinsiefna
►
Hreinsið spelkurnar einungis með samþykktum hreinsiefnum.
Hreinsið spelkurnar reglulega:
1) Fjarlægið öll spjöld/plötur.
2) Festið alla frönsku rennilásana.
3) Handþvoið beltið í
30 °C
heitu vatni með hefðbundnu mildu hreinsiefni.
4) Skolið vel.
5) Látið þorna. Látið ekki vera í beinum hita (t.d. í beinu sólarljósi eða í/á ofni).
5 Förgun
Vörunni verður að farga í samræmi við gildandi lög og reglur hvers lands.
6 Lagalegar upplýsingar
Öll lagaleg skilyrði eru háð viðkomandi landslögum í notkunarlandinu og kunna að vera
mismunandi samkvæmt því.
6.1 Svæðisbundnar lagalegar upplýsingar
Lagalegar upplýsingar sem gilda
eingöngu
í tilteknum löndum eru skrifaðar á opinberu tungumáli
viðkomandi lands að loknum þessum kafla.
Summary of Contents for 50R232
Page 3: ...1 2 3 4 5 6 7 8 3...
Page 79: ...79 Mechanical Advantage Pulley 3 3 1 3 2 4...
Page 80: ...80 4 1 1 2 2 4 2 1 2 1 3 4 3 1 2 2 3 3 4 4 5 5 6 6 180 4 4 50R232 Smartspine LSO high...
Page 81: ...81 1 2 7 1 8 2 1 2 1 3 4 4 5 1 2 3 30 C 4 5 5 6 6 1 6 2 6 3 2017 745 CE...
Page 87: ...87 2 3 2 2 4 Mechanical Advantage Pulley System 3 3 1 3 2 1 4 1...
Page 88: ...88 4 1 1 2 cm 2 4 2 1 2 1 3 4 3 1 2 2 3 3 4 4 5 5 6 6 180 4 4 50R232 LSO...
Page 89: ...89 1 2 7 1 8 2 1 2 1 3 4 4 5 1 2 3 30 C 4 5 5 6 6 1 6 2 6 3 EU 2017 745 CE...
Page 91: ...91 2 4 Mechanical Advantage Pulley System 3 3 1 3 2 4 4 1 1 2cm 2 4 2...
Page 92: ...92 1 2 1 3 4 3 1 2 2 3 3 4 4 5 5 6 6 180 4 4 Smartspine LSO high 50R232 1 2 7 1 8 2 1 2 1 3 4...
Page 95: ...95 4 4 1 1 2 cm 2 4 2 1 2 1 3 4 3...
Page 97: ...97 6 6 1 6 2 6 3 CE EU 2017 745 CE...
Page 98: ...98...
Page 99: ...99...