51
ÁBENDING
Snerting við olíur, smyrsl, krem eða aðrar vörur sem innihalda olíu eða sýrur
Ónógur stöðugleiki vegna skertrar virkni efnisins
►
Ekki láta vöruna komast í snertingu við olíur, smyrsl, krem eða aðrar vörur sem innihalda olíu
eða sýrur.
4 Meðhöndlun
UPPLÝSINGAR
►
Læknir segir yfirleitt til um hvenær og hve lengi skal nota vöruna á hverum degi.
►
Einungis þjálfað starfsfólk má sjá um upphaflega mátun og notkun vörunnar.
►
Gefið sjúklingnum leiðbeiningar um notkun og meðhöndlun vörunnar.
►
Gefið sjúklingnum fyrirmæli um að leita tafarlaust til læknis ef hann verður var við óeðlilegar
breytingar (t.d. versnandi kvilla).
4.1 Val á stærð
1) Mælið ummál um mitti u.þ.b.
2 cm
fyrir ofan mjaðmarkamb.
2) Ákvarðið stærð beltisins (sjá töflu með stærðum).
4.2 Stilling fyrir sjúkling
Hægt er að aðlaga hæð bakplötunnar að þörfum sjúklings.
1) Losið franska rennilásinn á bakpúðanum.
2) Festið teygjubönd magabeltisins í þá stöðu sem óskað er eftir (sjá mynd 1).
3) Festið franska rennilásinn á bakpúðanum.
4.3 Notkun
VARÚÐ
Húð í beinni snertingu við vöruna
Erting í húð vegna núnings eða svita
►
Látið vöruna ekki vera í beinni snertingu við húð.
►
Upplýsið sjúklinginn.
VARÚÐ
Röng notkun eða of mikil hersla
Hætta á staðbundnum þrýstingi og aðþrengingu blóðæða og tauga vegna rangrar notkunar eða
ef beltið er hert um of
►
Tryggið að varan sé notuð rétt og passi.
ÁBENDING
Notkun slitinnar eða skemmdrar vöru
Takmörkuð virkni
►
Fyrir hverja notkun skal athuga hvort varan virki á réttan og öruggan hátt og hvort slit eða
skemmdir séu sýnilegar.
►
Haldið ekki áfram að nota vöru sem er ónothæf, slitin eða skemmd.
>
Sjúklingurinn stendur.
>
Franskur rennilás magabeltisins er opinn.
>
Togstrengurinn er alveg slakur.
1) Staðsetjið bakplötu stoðarinnar fyrir miðju (sjá mynd 2).
Summary of Contents for 50R232
Page 3: ...1 2 3 4 5 6 7 8 3...
Page 79: ...79 Mechanical Advantage Pulley 3 3 1 3 2 4...
Page 80: ...80 4 1 1 2 2 4 2 1 2 1 3 4 3 1 2 2 3 3 4 4 5 5 6 6 180 4 4 50R232 Smartspine LSO high...
Page 81: ...81 1 2 7 1 8 2 1 2 1 3 4 4 5 1 2 3 30 C 4 5 5 6 6 1 6 2 6 3 2017 745 CE...
Page 87: ...87 2 3 2 2 4 Mechanical Advantage Pulley System 3 3 1 3 2 1 4 1...
Page 88: ...88 4 1 1 2 cm 2 4 2 1 2 1 3 4 3 1 2 2 3 3 4 4 5 5 6 6 180 4 4 50R232 LSO...
Page 89: ...89 1 2 7 1 8 2 1 2 1 3 4 4 5 1 2 3 30 C 4 5 5 6 6 1 6 2 6 3 EU 2017 745 CE...
Page 91: ...91 2 4 Mechanical Advantage Pulley System 3 3 1 3 2 4 4 1 1 2cm 2 4 2...
Page 92: ...92 1 2 1 3 4 3 1 2 2 3 3 4 4 5 5 6 6 180 4 4 Smartspine LSO high 50R232 1 2 7 1 8 2 1 2 1 3 4...
Page 95: ...95 4 4 1 1 2 cm 2 4 2 1 2 1 3 4 3...
Page 97: ...97 6 6 1 6 2 6 3 CE EU 2017 745 CE...
Page 98: ...98...
Page 99: ...99...