179
ÍSLENSKA
SAMSETNING VÖRUNNAR
Prófaðu fjarlægð á milli hrærara og
skálar:
Settu hrærivélina í samband
við jarðtengda innstungu. Kveiktu
á hrærivélinni og prófaðu hverja
hraðastillingu fyrir sig. Gættu þess að
hrærarinn snerti ekki skálina við notkun.
Ef hrærarinn er of langt frá botninum eða
snertir skálina skaltu halda áfram í næsta
skref til að stilla hann.
6
(VALKOSTUR) Til að stilla fjarlægð á
milli hrærara og skálar:
Láttu skálina
síga niður í neðri stöðu. Snúðu skrúfunni
aðeins rangsælis (til vinstri) til að lyfta
hræraranum, eða rangsælis (til hægri)
til að láta hann síga. Stilltu hrærarann
þannig að hann sé rétt fyrir ofan yfirborð
skálarinnar. Athugaðu aftur fjarlægðina á
milli hrærara og skálar.
7
Hækka skál
Hækka skál
Lækka skál
Lækka skál
MIKILVÆGT:
Við rétta stillingu snertir hrærarinn hvorki botn né hliðar skálarinnar. Ef
hrærarinn eða víraþeytarinn eru það nálægt að þeir snerta botn skálarinnar getur húðunin
máðst af hræraranum eða slit myndast á vírunum á víraþeytaranum
Til að festa skálarvörn*:
Gættu þess að
vörnin sé sett aftur í niðurliggjandi stöðu
áður en byrjað er að nota hrærivélina.
Hrærivélin fer ekki í gang ef skálarvörnin er
ekki í réttri stöðu.
Rennan sett á*:
Festu hellivörnina
framan á skálarvörnina. Hún býður upp
á þægilega leið til að setja hráefni í
hrærivélarskálina.
* Eingöngu fáanlegt með völdum módelum og eingöngu sem fylgihlutur sem þarf að kaupa
sérstaklega.
NOTKUN Á SKÁLARVÖRN* OG RENNU*
Sjálfvirk endurræsing til að verja mótor:
Ef hrærivélin stöðvast vegna yfirálags skal setja
hraðastillinn á „OFF (0)“ og taka hrærivélina úr sambandi. Hrærivélin mun endurræsa sig
sjálfkrafa eftir nokkrar mínútur. Settu hrærivélina aftur í samband og settu hraðastillinn á þann
hraða sem þú vilt og haltu áfram að hræra. Ef hrærivélin endurræsir sig ekki skaltu taka hana
úr sambandi í lengri tíma svo hún geti kólnað. Settu hrærivélina síðan aftur í samband og
endurræstu hana.
Stöðvunarrofi:
Ýttu á stöðvunarrofann ef þú þarft að stöðva hrærivélina strax þegar hún
er í notkun.. Til að halda notkun áfram skaltu setja hraðastillinn á „OFF (0)“, og toga
stöðvunarrofann út. Þá er hrærivélinn aftur tilbúin fyrir eðlilega notkun.
1
2
W11457004A.indb 179
W11457004A.indb 179
03-09-2020 11:44:58
03-09-2020 11:44:58
Summary of Contents for 5KFP0919EAC
Page 61: ...W11457004A indb 60 W11457004A indb 60 03 09 2020 11 42 54 03 09 2020 11 42 54 ...
Page 75: ...W11457004A indb 74 W11457004A indb 74 03 09 2020 11 43 21 03 09 2020 11 43 21 ...
Page 89: ...W11457004A indb 88 W11457004A indb 88 03 09 2020 11 43 29 03 09 2020 11 43 29 ...
Page 103: ...W11457004A indb 102 W11457004A indb 102 03 09 2020 11 43 41 03 09 2020 11 43 41 ...
Page 117: ...W11457004A indb 116 W11457004A indb 116 03 09 2020 11 43 53 03 09 2020 11 43 53 ...
Page 131: ...W11457004A indb 130 W11457004A indb 130 03 09 2020 11 44 09 03 09 2020 11 44 09 ...
Page 145: ...W11457004A indb 144 W11457004A indb 144 03 09 2020 11 44 18 03 09 2020 11 44 18 ...
Page 159: ...W11457004A indb 158 W11457004A indb 158 03 09 2020 11 44 28 03 09 2020 11 44 28 ...
Page 173: ...W11457004A indb 172 W11457004A indb 172 03 09 2020 11 44 49 03 09 2020 11 44 49 ...
Page 187: ...W11457004A indb 186 W11457004A indb 186 03 09 2020 11 45 04 03 09 2020 11 45 04 ...
Page 201: ...W11457004A indb 200 W11457004A indb 200 03 09 2020 11 45 20 03 09 2020 11 45 20 ...
Page 215: ...W11457004A indb 214 W11457004A indb 214 03 09 2020 11 45 35 03 09 2020 11 45 35 ...
Page 229: ...W11457004A indb 228 W11457004A indb 228 03 09 2020 11 45 46 03 09 2020 11 45 46 ...
Page 243: ...W11457004A indb 242 W11457004A indb 242 03 09 2020 11 45 55 03 09 2020 11 45 55 ...