Söll VR500
Söll GlideLoc
103
3.3 Fallstöðvunarbúnaðurinn fjarlægður úr stýribrautinni
Viðvörun
Áður en fallstöðvunarbúnaðurinn er fjarlægður úr stýribrautinni eða losaður af festiólunum
verða notendur að vera öruggir og varðir gegn falli úr hæð!
Til að fjarlægja fallstöðvunarbúnaðinn úr stýribrautinni skal opna endastoppið svo að
fallstöðvunarbúnaðurinn geti farið yfir þann hluta.
Ef annar aukabúnaður (t.d. útgönguhluti) er festur á stýribrautina eða stigann skal fara eftir
viðkomandi handbók.
Eftir notkun má ekki skilja fallstöðvunarbúnaðinn eftir festan við fallvarnar stigann/
stýribrautina.
3.4 Viðvörun vegna fyrirsjáanlegrar misnotkunar:
Alla breytingar eða viðbætur við fallstöðvunarbúnaðinn „Söll VR500“ án skriflegs
samþykkis framleiðandans gæti hindrað að fallstöðvunarbúnaðurinn virki á réttan hátt og
eru þar af leiðandi bannaðar.
Sé festipunktur rammgerðu ólanna framan á bringunni merktur „A“ ekki notaður getur
það leitt til alvarlegra meiðsla eða dauða.
Handfrjáls uppför/niðurför er ekki leyfð.
3.5 Aðgerðir í neyðartilvikum
Það er nauðsynlegt að sá sem stjórnar notkun fallvarnarbúnaðarins sé með björgunaráætlun,
sem nær yfir öll möguleg neyðartilvik, og sérstaklega sé hugað að því þegar skyndilega þarf
að flytja slasaðan einstakling brott.
IS
Summary of Contents for 50163730
Page 2: ......
Page 4: ...4 4 ...
Page 5: ...5 Söll VR500 Söll GlideLoc 5 Picture Guide Vertical Safety Distance 4 5m Fig 1 ...
Page 6: ...6 6 Fig 2 EN 355 EN 355 EN 358 ...
Page 7: ...7 Söll VR500 Söll GlideLoc 7 Pos 2 Pos 1 Pos 2 Pos 1 Fig 4 Fig 3 ...
Page 8: ...8 8 Fig 5 ...
Page 9: ...9 Söll VR500 Söll GlideLoc 9 180mm MAX Fig 7 Fig 6 ...
Page 10: ...10 10 Fig 8 ...
Page 25: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 25 EN ...
Page 53: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 53 Sikkerhedsskruen 6 3 må ikke være løs og sidder godt fast DA ...
Page 109: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 109 IS ...
Page 151: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 151 Sikringsskruen 6 3 må ikke være løs men sitter fast NO ...
Page 198: ...198 198 6 Space for Comments ...
Page 201: ......
Page 202: ......
Page 203: ......