98
1.6 Takmarkanir og geta
Hætta!
Sé ekki farið eftir þessum tilmælum verður notandinn berskjaldaður fyrir hættunni á
að falla úr hæð!
1.6.1 Geta
Fallstöðvunarbúnaðurinn „Söll VR500“ er flokkaður í flokk 3 persónuhlífa.
1.6.2 Takmarkanir
Lágmarksþyngd notanda er 40 kg (88 lbs) (fyrir utan klæðnað og búnað). Hámarksþyngd
notanda (að meðtöldum klæðnaði og búnaði) má ekki fara yfir 140 kg (310 lbs).
Notkunarhitastig fallvarnarbúnaðsins: -40°C til +50°C. Þegar er ekki í notkun má
umhverfishitastigið ekki fara yfir 100°C.
Aðeins einn einstaklingur (nema við björgunaraðgerðir) skal á hverjum tíma nota þann hluta
búnaðsins sem er á milli millifestinga.
Fallstöðvunarbúnaðurinn er einungis ætlaður fyrir einn notanda.
Fallstöðvunarbúnaðinn má ekki nota á svæðum þar sem sprengingar geta orðið.
Fallstöðvunarbúnaðinn má ekki nota fyrir tómstundaathafnir.
Alltaf skal meðhöndla fallstöðvunarbúnaðinn þannig að hann sé varinn fyrir öllum
skemmdum eða tæringu.
1.7 VIÐVARANIR
Áður en þessi fallstöðvunarbúnaður er notaður er mikilvægt að að þessi leiðbeiningahandbók
sé lesin og skilin ásamt öllum viðbótarleiðbeiningum sem veittar eru við þjálfun eða
útvegaðar með viðkomandi búnaði.
GEYMIÐ ÞESSA HANDBÓK FYRIR SÍÐARI NOTKUN - EKKI HENDA HENNI!
Biðjið atvinnurekandann um notendaþjálfun áður en þessi búnaður er notaður í fyrsta
sinn. Einnig gæti notkunin verið undir beinu eftirliti þjálfara og/eða viðurkennds aðila.
Hætta!
Sé ekki farið eftir þessum leiðbeiningum getur það leitt til alvarlegra meiðsla eða dauða!
Öllum notendum skal vera útveguð þessi handbók.
Fyrirtækið sem notar fallstöðvunarkerfið skal tryggja að þessi handbók sé annað hvort höfð
á öruggum og þurrum stað nálægt búnaðinum eða alltaf höfð á stað sem auðvelt er að
nálgast og allir notendur búnaðarins þekkja.
IS
Summary of Contents for 50163730
Page 2: ......
Page 4: ...4 4 ...
Page 5: ...5 Söll VR500 Söll GlideLoc 5 Picture Guide Vertical Safety Distance 4 5m Fig 1 ...
Page 6: ...6 6 Fig 2 EN 355 EN 355 EN 358 ...
Page 7: ...7 Söll VR500 Söll GlideLoc 7 Pos 2 Pos 1 Pos 2 Pos 1 Fig 4 Fig 3 ...
Page 8: ...8 8 Fig 5 ...
Page 9: ...9 Söll VR500 Söll GlideLoc 9 180mm MAX Fig 7 Fig 6 ...
Page 10: ...10 10 Fig 8 ...
Page 25: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 25 EN ...
Page 53: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 53 Sikkerhedsskruen 6 3 må ikke være løs og sidder godt fast DA ...
Page 109: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 109 IS ...
Page 151: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 151 Sikringsskruen 6 3 må ikke være løs men sitter fast NO ...
Page 198: ...198 198 6 Space for Comments ...
Page 201: ......
Page 202: ......
Page 203: ......