Söll VR500
Söll GlideLoc
97
1.2 Lýsing á vörunni og hættum
Söll GlideLoc fallstöðvunarbúnaðurinn„SöllVR500“(hér eftir„fallstöðvunarbúnaður“)er
hluti af fallvarnarbúnaðinum sem nefndur er Söll GlideLoc og búinn er fastri stýribraut
hannaðri til að vera vörn gegn falli úr hæð. Þessi fallvarnarbúnaður er vottaður í samræmi
við staðlana EN 353-1:2014+A1:2017; TP TC 019/2011; ANSI-ASC A14.3-2008; NBR
14627. Fyrirtækið sem notar fallstöðvunarkerfið verður að tryggja á viðeigandi hátt að
öllum notendum sé útvegaður sínar eigin rammgerðu ólar í samræmi við staðal EN 361;
ANSI Z359.1 – 2007; NBR 15836 og sinn eiginn fallstöðvunarbúnað og að þau séu notuð
samkvæmt gildandi leiðbeiningum.
1.3 Upplýsingar framleiðanda
Honeywell Fall Protection Deutschland GmbH & Co. KG Seligenweg 10
95028 Hof, Þýskaland
Sími: +49 (0) 9281 8302 0
Netfang: [email protected]
1.4 Samhæfi
Fallstöðvunarbúnaðinn má aðeins nota í sameiningu með upprunalegu Söll
fallstöðvunarkerfunum sem eru með skoðunarvottorð Söll GlideLoc af ESB-gerð. Notkun
kerfa frá öðrum framleiðendum er stranglega bönnuð.
Val og notkun á Söll GlideLoc kerfi ættu ekki að vera framkvæmd án þess að leita ráða hjá
einstaklingi með tilhlýðilegt leyfi frá framleiðandanum sem getur hjálpað notandanum
við að velja viðeigandi búnað, greina þarfirnar fyrir rétta uppsetningu, og setja upp íhluti
kerfisins á viðeigandi hátt.
Fallstöðvunarbúnaðinn má aðeins nota með rammgerðum ólum í samræmi við staðal
EN 361; ANSI Z359.1 – 2007; NBR 15836. Aðeins má nota áfestar fallstöðvunareiningar
sem vottaðar eru samkvæmt EN 361; ANSI Z359.1 – 2007; NBR 15836 (merkt með „A“).
1.5 Frammistaða fallstöðvunarbúnaðsins
Hámarks fallkraftur fyrir fall 100 kg þyngdar er 6kN.
Öryggi og reglufylgni eru nauðsynleg í daglegum athöfnum okkar. Til að uppfylla markmið
okkar hefur Söll GlideLoc VR500 fallstöðvunarbúnaður verið prófaður með nokkrum
dæmum um þyngd notenda í virkum afkastaprófunum. Niðurstöður fyrir toppálag í
ákveðnum dæmum eru sýndar í töflunni að neðan:
Þyngd notanda (kg)
Toppálag (kN)
40
4.68
100
4.17
140
7.67
IS
Summary of Contents for 50163730
Page 2: ......
Page 4: ...4 4 ...
Page 5: ...5 Söll VR500 Söll GlideLoc 5 Picture Guide Vertical Safety Distance 4 5m Fig 1 ...
Page 6: ...6 6 Fig 2 EN 355 EN 355 EN 358 ...
Page 7: ...7 Söll VR500 Söll GlideLoc 7 Pos 2 Pos 1 Pos 2 Pos 1 Fig 4 Fig 3 ...
Page 8: ...8 8 Fig 5 ...
Page 9: ...9 Söll VR500 Söll GlideLoc 9 180mm MAX Fig 7 Fig 6 ...
Page 10: ...10 10 Fig 8 ...
Page 25: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 25 EN ...
Page 53: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 53 Sikkerhedsskruen 6 3 må ikke være løs og sidder godt fast DA ...
Page 109: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 109 IS ...
Page 151: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 151 Sikringsskruen 6 3 må ikke være løs men sitter fast NO ...
Page 198: ...198 198 6 Space for Comments ...
Page 201: ......
Page 202: ......
Page 203: ......