108
5.4 Gátlisti skoðunar (sjá mynd 9)
Aðalhluta (1.0)
• Aðalhluti verður að vera laus við málningu/múr/steypu/óhreinindi o.s.frv.
• Merkingar samkvæmt 5.1 séu greinilega læsilegar
• Stefnuör (1.2) sé vel þekkjanleg
• Öryggispinni (1.3) sé ekki boginn og sitji fastlega
• Hlaupflötur (1.4) sé hreinn
• Rennihlutir (1.5) séu á sínum stað
• Rennihlutir (1.5) séu ekki uppslitnir
Högg öryggisfesting (2.0)
• Högg öryggisfesting hreyfast óhindrað án greinanlegs núnings
• Höggdeyfir sé ekki aflagaður (2.1) - hám. 57 mm
• Örvahausar fallvísismerkingarinnar (2.2) nálægt auga höggdeyfisins séu samstilltir við
hvor við annan
Hjól (3.0)
• Öll hjól séu á sínum stað, 8 einingar
• Slaki frá miðju: Hám. 0,5 mm
• Hjól snúist hindrunarlaust (sammiðjulega)
• Hjól mega ekki vera skemmd
• Hjól sitji fastlega á ásunum
• Lágmarks ytra þvermál hjólanna (3.1) sé a.m.k. 9 mm
Þjöppunargormur (4.0)
• Athuga með því að prófa virkni
• Sé laus við ryð, óhreinindi, steypu, málningu o.s.frv.
• Gormur sé ekki aflagaður
• Gormur sé ekki brotinn
Snúningshlekkur (5.0)
• Snúningshlekkur hreyfist óhindrað
• Snúningshlekkur sé ekki brotinn
• Engar sprungur eða aðrar skemmdir séu á snúningshlekk
• Þykkt hlekksins (5.1) sé a.m.k. 5,5 mm
• Hnoðnegling verður að vera fest
• Ytra þvermál kósa hlekkpinna (5.2) fari ekki yfir 40 mm
Smellihringur (6.0)
• Smellihringur sé ekki boginn eða brotinn!
• Engar sprungur eða aðrar skemmdir séu á smellihring
• Hlið smellihrings (6.1) sé ekki skemmt
• Hlið smellihrings (6.1) á að opnast auðveldlega
• Hlið smellihrings (6.1) lokast og læsist sjálfkrafa eftir að því er sleppt með hendi
• Láspinni (6.2) sé á sínum stað
• Öryggisskrúfa (6.3) má ekki vera laus og sitji fastlega
Summary of Contents for 50163730
Page 2: ......
Page 4: ...4 4 ...
Page 5: ...5 Söll VR500 Söll GlideLoc 5 Picture Guide Vertical Safety Distance 4 5m Fig 1 ...
Page 6: ...6 6 Fig 2 EN 355 EN 355 EN 358 ...
Page 7: ...7 Söll VR500 Söll GlideLoc 7 Pos 2 Pos 1 Pos 2 Pos 1 Fig 4 Fig 3 ...
Page 8: ...8 8 Fig 5 ...
Page 9: ...9 Söll VR500 Söll GlideLoc 9 180mm MAX Fig 7 Fig 6 ...
Page 10: ...10 10 Fig 8 ...
Page 25: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 25 EN ...
Page 53: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 53 Sikkerhedsskruen 6 3 må ikke være løs og sidder godt fast DA ...
Page 109: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 109 IS ...
Page 151: ...Söll VR500 Söll GlideLoc 151 Sikringsskruen 6 3 må ikke være løs men sitter fast NO ...
Page 198: ...198 198 6 Space for Comments ...
Page 201: ......
Page 202: ......
Page 203: ......