![Halyard ON-Q Patient Manuallines Download Page 64](http://html2.mh-extra.com/html/halyard/on-q/on-q_patient-manuallines_3387714064.webp)
62
Til að fá aukaskammt af lyfinu
✓
Ef læknirinn hefur mælt svo fyrir, skaltu fylgja leiðbeiningum hans um
hversu oft má gefa aukaskammt.
✓
Þrýstu á hnapp lyfjabersins þar til hnappurinn læsist. Lyfið er gefið
og hnappurinn fer upp aftur eftir nokkrar mínútur. Þá fyllist lyfjaberið
aftur.
VIÐVÖRUN: Ef hnappur lyfjabersins læsist ekki eða
smellur ekki til baka eftir 30 mínútur, skal loka klemmunni á
dælunni og hafa samband við lækni vegna þess að það kann
að vera að þú fáir meiri lyfjamagn en ætlast er til. Ef þrýst
er á hnappinn áður en fyllingartíma er lokið færðu hluta af
lyfjaskammtinum.
✓
Rauðguli endurfyllingarmælir lyfjabersins á hlið ONDEMAND*
búnaðarins sýnir hve mikið af lyfi er í lyfjaberinu.
AÐVÖRUN: Rauðguli endurfyllingarmælir lyfjabersins ætti
ávallt að vera nálægt efstu stöðu nema innan 60 mínútna frá
því að þrýst er á hnapp lyfjabersins. Ef svo er ekki, skal loka
klemmunni á dæluleiðslunni og hafa samband við lækni vegna
þess að það kann að vera að þú fáir meiri lyfjamagn en ætlast
er til.
✓
Annar heildarskammtur lyfs er tiltækur þegar rauðguli
endurfyllingarmælir lyfjabersins er í efstu stöðu. það tekur um það
bil 30 eða 60 mínútur. (Sjá merkingu á lyfjaberinu). Ef þrýst er á
hnappinn áður en endurfyllingartíma er lokið fæst aðeins hluti af
lyfjaskammtinum.
VARÚÐ:
Bera skal ONDEMAND* lyfjaberið utanklæða og halda því
við stofuhita.
2
Rauðgulur
mælir en-
durfyllingar
lyfjabers
Efst
Neðst
3
Summary of Contents for ON-Q
Page 1: ...PAIN RELIEF SYSTEM PATIENT GUIDELINES...
Page 2: ......
Page 4: ......
Page 52: ...50 A B C ONDEMAND SELECT A FLOW ON Q e l A ONDEMAND SELECT A FLOW B C...
Page 53: ...51 ON Q ON Q ON Q ON Q 24 24...
Page 54: ...52 ON Q 2 5 ON Q ON Q ON Q...
Page 56: ...54 bolus 30 ONDEMAND 60 30 60 ONDEMAND 2 3...
Page 57: ...55 ON Q ONDEMAND SELECT A FLOW C...
Page 58: ...56 Halyard Health...
Page 59: ...57 Rx only Halyard Health Inc 2015 HYH 1 949 923 2400 1 800 448 3569 www halyardhealth com...
Page 108: ...106 B C ONDEMAND SELECT A FLOW ON Q RU A ONDEMAND SELECT A FLOW B C...
Page 109: ...107 ON Q ON Q ON Q ON Q 24 24...
Page 110: ...108 ON Q 2 5 ON Q ON Q ON Q...
Page 112: ...110 30 ONDEMAND 60 30 60 ONDEMAND 2 3...
Page 113: ...111 ON Q ONDEMAND SELECT A FLOW C...
Page 114: ...112 Halyard Health...
Page 115: ...113 Rx only Halyard Health Inc 2015 HYH 1 949 923 2400 1 800 448 3569 www halyardhealth com...
Page 141: ...139 ON Q ON Q ON Q ON Q 24 24...
Page 142: ...140 ON Q 2 5 ON Q ON Q ON Q...
Page 144: ...142 30 ONDEMAND 60 30 60 ONDEMAND 2 3...
Page 145: ...143 ON Q ONDEMAND SELECT A FLOW C...
Page 146: ...144 Halyard Health...
Page 148: ...146...
Page 149: ...147...
Page 150: ...148...
Page 151: ...149...