ISL
- 184 -
7.3 Geymsla
Varúð: Ef ekki er farið eftir þessum leiðbeiningum
getur það leitt til þess að óhreinindi og lög myndist
sem leiðir til þess að er
fi
ðara verður að gangsetja
mótorinn eða varanlegum skaða á tækinu.
1. Framkvæmið alla almenna umhirðuvinnu sem
lýst er í ka
fl
anum um umhirðu í notandaleið-
beiningunum.
2. Takið eldsneytið úr eldsneytisgeyminum (no-
tið til þess venjulega plast – bensíndælu sem
fæst í byggingavöruverslunum).
3. Eftir að búið er að tæma bensínið af tækinu,
gangsetjið þá tækið.
4. Látið tækið ganga í hægagangi þangað til að
það drepur á sér. Þetta hreinsar blöndunginn
af bensínrestum.
5. Látið tækið kólna. (í um það bil 5 mínútur)
6. Fjarlægið
kertið.
7. Hellið um það bil einni teskeið af tvígengi-
solíu ofan í strokk mótorsins. Dragið nokkrum
sinnum en varlega í gangsetningarþráðinn til
þess að dreifa olíunni um mótorinn. Skrú
fi
ð
kertið aftur í strokkinn.
8. Hreinsið ytra hús tækisins.
9. Geymið tækið á köldum og þurrum stað fjarri
eldi, neista og eld
fi
mra efna. Garðáburður og
önnur efni til garðyrkju innihalda oft efni sem
fl
ýta fyrir tæringu málma. Geymið tækið því
ekki á eða í nánd við garðáburði eða önnur
efni.
7.4 Tæki tekið til notkunar á ný
1. Fjarlægið
kertið.
2. Dragið nokkrum sinnum út gangsetnin-
garþráðinn til þess að hreinsa olíurestar úr
strokknum.
3. Hreinsið
kveiki
fl
eti kertisins eða setjið nýtt
kerti í mótorinn.
4. Fyllið eldsneytisgeyminn. Sjá lið varðandi
eldsneyti og smurefni.
5. Framkvæmið skref 1-7 undir lið „Kaldur mótor
gangsettur“.
7.5 Flutningur
Þegar að tækið er
fl
utt, tæmið þá eldsneytisgey-
minn eins og lýst er í ka
fl
anum „Geymsla“. Hrein-
sið mestu óhreinindin af tækinu með bursta eða
handkústi.
7.6 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að
fi
nna undir
www.isc-gmbh.info
8. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við
fl
utninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum.
Skemmd tæki eiga ekki heima í venjulegu heimi-
lissorpi. Til þess að tryggja rétta förgun á þessu
tæki ætti að skila því til þar til gerðra sorpmóttö-
kustöðvar. Ef að þér er ekki kunnugt um þesshát-
tar sorpmóttökustöðvar ættir þú að leita til bæjars-
krifstofur varðandi upplýsingar.
Anl_GBLE_650_SPK7.indb 184
Anl_GBLE_650_SPK7.indb 184
18.04.13 10:19
18.04.13 10:19