IS
29
3.1 TÆMING TÆMANLEGRA POKA
Strjúkið af báða hakana af bandinu (3.a). Brjótið upp úttakið í þá stöðu
sem þú vilt tæma pokann. Halið botni úttaksins með annarri hendi
og dragið upp að opinu til að fá stærra op fyrir tæminguna (3.b).
Látið innihaldið renna í klósettið. Hreinsið úttakið með einni stroku frá
líkamanum.
Lokun: brjótið úttakið saman aftur og lokið með krókunum tveimur í
bandið. Troðið bandinu upp undir skoruna við botn pokans og festið
við festipunktinn til frekari þæginda og svo minna beri á pokanum (3.c).
(Troð-möguleiki aðeins I boði fyrir poka með taui á þeirri hlið sem snýr frá
líkamanum).
3.2 TÆMING ÞVAGPOKA
Dragið tappann úr til að tæma.
Kreistið til þess að stýra þvagflæðinu. Setjið tappann aftur í til að loka.
4. BORTTAGNING
Fjarlægið pokann varlega með því að strjúka grunnplötuna niður og
frá húðinni. Þrýstið varlega á húðina með hinni hendinni til að auðvelda
fjarlægingul (4.a).
5. FÖRGUN
Fargið notaðri vöru í samræmi við gildandi staðbundnar reglur. Setjið ekki
í klósett.
3.a
3.b
3.c
4.a