112
113
!
ÁRÍÐANDI! LESIÐ VANDLEGA OG
GEYMIÐ UPPLÝSINGARNAR.
Til hamingju með nýfædda barnið.
Notkun á iZi Transfer barnabílstólum
Þakka þér fyrir að velja BeSafe iZi Transfer. Við höfum vandað
okkur við að þróa vöruna í náinni samvinnu við sérfræðinga um
öryggisbúnað ungbarna til að tryggja ánægjulega og örugga upplifun
fyrir þig og barnið. Miklu skiptir að þú lesir þessa notendahandbók
ÁÐUR EN varan er notuð. Röng notkun gæti stofnað barninu í hættu.
• Beindu ávallt athyglinni að barninu og öryggi þess í ferðum svo að
þær verði ánægjulegar, og kannaðu eftirfarandi atriði.
• Nota má iZi Transfer í stutta flutninga með barnið og ætti ekki að
nota til að bera barnið lengur en í 10 mínútur.
• Ávallt skal loka beislinu með báðum sylgjum og stilla beislið í rétta
stærð og tryggja að það passi örugglega.
• Tryggðu að höfuðstuðningur sé kringum höfuðið og að það sé vel
stutt og í beinni línu við líkamann þegar barninu er lyft.
• Tryggðu að botnsvæði styðji fótleggi upp að hnjám áður en barninu
er lyft upp.
• Lyftu barninu alltaf með báðum handföngum. Ekki nota bara
Hlutar iZi Transfer-barnabílstóls
• Höfuðpúði
• Axlaólar (2x)
• Burðarhandfang (2x)
• Sylgja (2x)
• Axlaólarstilling (2x)
• Klofól
• Mælt er með iZi Transfer frá 4 vikna aldri, með fatastærð um 56 -
68 og allt að hámarksþunganum 9 kg.
• Ekki ætti að nota iZi Transfer fyrir börn með lítilli fæðingarþyngd
fyrr en þau ná ráðlagðri stærð. Leitaðu álits hjá barnalækni ef þú
ert í vafa.
(1a)
(1b)
(1c)
(1d)
(1e)
(1f)
Öryggisbúnaður barna
Hvernig nota skal iZi Transfer fyrir barnið
1. Láttu iZi Transfer barnastólinn á stöðugt og slétt yfirborð
2. Losaðu beislið og leggðu báðar axlaólarnar og klofólina til
hliðar. (2)
3. Láttu barnið ofan í iZi Transfer stólinn. Láttu efsta hluta axlaóla
nema við axlir barnsins. (3)
4. Láttu höfuðstuðning í kringum höfuð barnsins. (3)
5. Stingdu handleggjum barnsins inn í axlaólarnar og láttu báða
sylgjuhlutana á maga barnsins. Taktu klofólina upp og tengdu
báðar sylgjur við samsvarandi sylgjuhluta hjá axlaólum. (4, 5)
6. Taktu slakann af ólunum með því að herða þær jafnt báðu
megin. (6)
7. Tryggðu að botnsvæði styðji fótleggi upp að hnjám áður en barninu
er lyft upp. (7)
8. Lyftu barninu upp með báðum burðarhandföngunum. Gakktu úr
skugga um að handleggir barnsins séu báðir innan í iZi Transfer
en ekki í gegnum handföngin. (8)
9. Lyftu barninu þannig að höfuð þess sé varið með handleggjum
þínum á meðan það er fært til. (9)
10. Þegar barninu er komið fyrir í sæti eða kerru skal ávallt tryggja
barnið með belti sem er í sæti eða kerru; iZi Transfer getur verið
áfram um barnið og beislið á iZi Transfer getur verið áfram lokað;
gakktu úr skugga um að sylgjurnar á iZi Transfer séu ofan við
bílsætissylgju en ekki undir bílsætisbeltunum. (10)
11. Taktu barnið úr bílsætinu, opnaðu bílsætissylgjuna og gakktu úr
skugga um að iZi Transfer styðji við höfuð og fótleggi barnsins.
Lyftu barninu upp úr bílsætinu með báðum handföngum iZi
Transfer. (11, 12, 13)
annað handfangið.
• Tryggðu að höfuð barnsins sé ofar en fæturnir þegar barninu er
lyft.
• Verja skal höfuð barnsins, þegar því er lyft, með því að skorða það
innan handleggsins. Ekki bera barnið með báðum handföngunum
þétt við líkamann til að forðast að höfuðið rekist í eitthvað hart.
• iZi Transfer er ekki gert til að sofa í og kemur ekki í stað
svefnpoka.
• Þegar bílstóllinn er í bílsæti skal ávallt festa barnið með beltinu í
bílsætinu.
• Þegar bílstóllinn er notaður með kerru skal ávallt festa barnið með
beislinu úr kerrunni, ef það er til staðar.
Summary of Contents for iZi Transfer
Page 51: ...106 107 24...
Page 57: ...118 119 BeSafe 24...
Page 59: ...122 123 12 iZi Transfer 13 iZi Transfer 14 14 15 16 15 iZi Transfer 16 iZi Transfer BeSafe 24...
Page 63: ...130 131 24 BeSafe...
Page 64: ...132 133 BeSafe 24...
Page 66: ...136 137 BeSafe 13 13 14 iZi Transfer 14 14 16 15 15 15 iZi Transfer 16 16 iZi Transfer 24...