ISL
ISL
262
263
FÖRGUN OG
ENDURVINNSLA
Rafmagnstæki eru verðmæti og eiga
ekki heima í heimilissorpi. Fargaðu
vörunni við enda líftíma hennar samk-
væmt gildandi lagaákvæðum. Með því fylgir þú
lögum og stuðlar að umhverfisvernd.
Sem endanotandi ber þér skylda, samkvæmt
rafhlöðureglugerðinni, til að skila öllum
notuðum rafhlöðum og rafgeymum. Förgun með
heimilissorpi er bönnuð. Rafhlöður, hleðsluraf-
hlöður og hnapparafhlöður eru merktar með
tákninu við hliðina sem vísar til þess að bannað
sé að farga þeim með heimilissorpi. Merkingar
fyrir viðkomandi þungmálma eru Cd = kadmíum,
Hq = kvikasilfur, PB = blý. Notuðum rafhlöðum,
hleðslurafhlöðum og hnapparafhlöðum má skila
endurgjaldslaust á söfnunarstaði þar sem þú
býrð, í útibúum okkar eða alls staðar þar sem
rafhlöður, hleðslurafhlöður og hnapparafhlöður
eru til sölu. Með því fylgir þú lögum og stuðlar að
umhverfisvernd.