ISL
ISL
256
257
á sér. Um leið og skjárinn er dimmur og engar
upplýsingar eru sýndar, hefur mælitækið slökkt
á sér, og geislinn slekkur á sér samstundis.
Eftir u.þ.b. þrjár mínútur án notkunar, slekkur
mælitækið sjálfkrafa á sér.
Notaðu mæliaðgerðir:
Einföld fjarlægðarmæling:
A)
Ýttu á (B) eins og lýst er til að kveikja á
mælitækinu.
B)
Miðaðu á viðkomandi mælipunkt og ýttu á
(B) aftur til að mæla fjarlægðina. Niður
stöður mælinga eru birtar beint á skjánum
(A) og geislinn slekkur á sér.
C)
Til að framkvæma aðra mælingu, endurvirk-
jaðu geislann með því að ýta aftur á (B).
Byrjaðu svo aftur á skrefi A.
D)
Eftir að mælingar hafa verið kláraðar, ýttu á
(C) og haltu takkanum inni til að slökkva
á mælitækinu eins og lýst var fyrir ofan.
Áframhaldandi fjarlægðarmæling:
Eftir að fjarlægðarmæling hefur verið kláruð,
slekkur geislinn sjálfkrafa á sér eftir u.þ.b. þr-
jár mínútur án notkunar af öryggisástæðum.
Til að kveikja aftur á geislanum, ýttu á
(B) og haltu takkanum inni þangað til að
mælitækið kveikir aftur á sér.
!
VINSAMLEGAST ATHUGIÐ!
A)
Ýttu á (B) eins og lýst var til að kveikja á
mælitækinu.
B)
Ýttu á (B) aftur og haltu takkanum inni
þangað til tölurnar á skjánum (A) birtast.
Núna ætti tölugildið að breytast sjálkrafa um
leið og þú færir mælitækið aðeins og miðar á
annan stað.
C)
Á skjánum (A), viðkomandi fjarlægðir sem
þú miðar á með mælitækinu eru nú sýndar í
rauntíma. Ef þú vilt vista fjarlægðargildi, ýttu
á (B) eða (C).
D)
Ef þú vilt framkvæma aðra áframhaldandi
fjarlægðarmælingu, vinsamlegast byrjaðu
aftur með skrefi B.
E)
Eftir að þú hefur klárað mælingar, Ýttu á (C)
og haltu takkanum inni til að slökkva á tækinu
eins og lýst var fyrir ofan.
Stilling mælieininga:
Sjálfgefið gildi mælieiningar fyrir þetta mælitæki
eru metrar (m). Þú getur valið milli metra (m) og
feta (ft) með því að ýta samstundis á (B) og
(C) meðan þú ert að nota mælitækið.
Hætta við mælingu og eyða
mælingargögnum:
Til að afturkalla síðustu aðgerð, eða hætta við
núverandi mælingu, ýttu á (C).
Viðmiðunarpunktur mælingar:
Mælitækið mælir fjralægðina frá aftari
brún tækisins. Vinsamlegast hafðu þetta
í huga meðan þú mælir.