ISL
ISL
258
259
VILLUBOÐ OG LAGFÆRING Á VANDAMÁLUM
Villuboð á
skjánum
Mögulegar ástæður
Lausn á vandamáli
204
Reiknivilla
Endurtakið mælinguna.
208
Reiknivilla of mikið
straumflæði
Hafði samband við söluaðila.
220
Tómar rafhlöður/lág
rafhlöðustaða
Skiptið um rafhlöður.
252
Of hátt hitastig
Kælið mælitækið, t.d. með því að geyma það
í köldu rými. Umhverfishiti verður að vera á
bilinu 0 °C til + 40 °C.
253
Of lágt hitastig
Hitið mælitækið, t.d. með því að geyma það
í heitu rými. Umhverfishiti verður að vera á
bilinu 0 °C til + 40 °C.
255
Veik móttaka á merki/of
langur mælitími vegna lélegs
endurkasts af yfirborði
Aukið endurkast yfirborðs, t.d. með hvítu
blaði á mælistaðnum.
256
Kraftmikil móttaka á
merki vegna of sterks
yfirborðsendurkasts
Veikið endurkast á yfirborði t.d. með dökkum
pappír.
261
Mælingarviðmið of langt í
burtu/of nálægt
Mælingar geta aðeins verið framkvæmdar
innan við 20 m (hámark) og 15 cm (lágmark).
500
Bilun í vélbúnaði
Reyndu ítrekað að kveikja og slökkva á
tækinu. Ef villuboðin hverfa ekki að þá hefur
bilun komið upp. Snúðu þér í slíku tilviki til
söluaðila.