- 130 -
2)
Ýtið aftur á hnapp „
” og tækið mun blása hlýju lofti. (B)
3)
Ýtið í þriðja sinn á hnapp „
” og tækið mun blása heitu lofti. (C)
4)
Ýtið í fjórða sinn á hnapp „
” og það slokknar á tækinu og það fer aftur í reiðuham.
2.
Hnappur „
” á fjarstýringunni:
1)
Verið viss um að tæ kið sé í reiðuham. Ýtið á
kveikja/slökkva hnapp fjarstýringarinnar „
” til að
kveikja á viftunni. (A)
2)
Ýtið á aðgerðahnappinn „
” til að kveikja á hituninni
og tæ kið mun blása hlýju lofti. (B)
3)
Ýtið aftur á aðgerðahnappinn „
” og hitunin skiptir yfir
á fullan styrk. Tæ kið mun blása heitu lofti. (C)
4)
Ýtið í þriðja sinn á aðgerðahnappinn „
” og það slokknar á hituninni og tækið mun blása köldu lofti. (A)
5)
Ýtið á kveikja/slökkva hnappinn „
” til að slökkva á tækinu.
TÍMAMÆ LIR
1)
Þegar tækið er í gangi skal ýta á tímahnappinn „
” til að stilla gangtímann á 00-12 klukkustundir. Stilltur
gangtími mun blikka í nokkrar sekúndur og síðan mun skjárinn sýna síðustu stillingu og tímatáknið „
”.
Það slokknar sjálfkrafa á tæ kinu þegar tíminn er liðinn.
2)
Þegar tæ kið er í reiðuham skal ýta á „
” til að stilla gangsetningarfrest á 00-12 klukkustundir. Skjárinn
sýnir stilltar klukkustundir og táknið „
” og tímamælirinn byrjar á telja niður. Það kviknar sjálfkrafa á
tæ kinu þegar tíminn er liðinn. Venjulegt hitastig er 23°C (athugið: það er ekki mögulegt að stilla hitastigið
með því að nota hnappana).
Ath.: Tímahnappurinn „
” á fjarstýringunni virkar á sama hátt og tímahnappurinn á tækinu.
STILLING HITASTIGS:
1.
Kveikið á einingunni með því að ýta á kveikja/slökkva hnappinn „
”, ýtið á plús eða mínus hnappinn
“
/
” til að stilla óskað hitastig (á milli 10 °C og 49 °C); venjuleg stilling er 23°C. Ýtið á „OK” hnappinn
til að staðfesta stillinguna. Skjárinn sýnir stillt hitastig og styrkinn.
2.
Þegar þú stillir hitastigið þá velur tæ kið þann styrk sem þarf: Fullan styrk (ef stillt hitastig er 2 °C eða meira
yfir umhverfishitastiginu) og lítinn styrk (ef stillt hitastig er hæ rra en umhverfishitastigið en mismunurinn
er minni eða jafnt og 2 °C). Þegar umhverfishitastigið hefur náð stilltu hitastigi þá verður slökkt á
hitaelementinu en áfram verður kveikt á viftunni í 30 sekúndur til viðbótar; eftir það verður tæ kið í
Содержание BH-117327.3
Страница 1: ...BH 117327 3 IPX2...
Страница 14: ...13 Bulgarian 1 2 8 3 4 5 3 6 3 8 3 8 7 8 9...
Страница 15: ...14 10 11 1 8 12 13 OFF 0 14 100 15 80 C 175 F 16 17 18 19 20 21...
Страница 16: ...15 22 23 24 25 26 27 15 m 28 ToBa 29...
Страница 17: ...16 BH 117327 3 BG 1 2 A B 3 A B 10...
Страница 18: ...17 1 2 3 4 5 6 a b c d e f g CR2025 S 1...
Страница 19: ...18 1 A 2 B 3 C 4 2 1 A 2 B 3 C 4 A 5 1 00 12 2 00 12 23 C...
Страница 21: ...20 TIME OFF 7 8 OK 9 3 8 7 6 10 OK 11 P P 1 1 7 2 DAY EDIT TIME ON TIME OFF 3 4 5 SET 1 2 23 C 3 5 10 10 4 5...
Страница 22: ...21 220 240V 50Hz 1800 2000W 2012 19...
Страница 24: ...23 BAHAG AG Gutenbergstr 21 68167 Mannheim GERMANY 2015 1188 28 2015 2016 2282 2009 125...
Страница 27: ...26 28 Znamen NEZAKR VAT 29 Informace t kaj c se instalace naleznete v odstavci n e v tomto n vodu...
Страница 128: ...127 28 T knar EKKI BREI A YFIR 29 Sj m lsgreinina h r a ne an handb kinni var andi uppl singar um uppsetninguna...
Страница 183: ...182 28 Pomeni NE PREKRIVAJTE 29 Za informacije glede namestitve glejte spodnji odstavek priro nika...