- 132 -
2)
Til að athuga stillingarnar skal ýta á „DAY”, „EDIT”, „TIME/ON” síðan „TIME/OFF”. Skjárinn mun sýna
stillingarnar.
3)
Einungis er hæ gt að stilla tímamæ linn á klukkustundir, ekki mínútur.
4)
Stöðvunartíminn verður alltaf að vera síðar en byrjunartíminn.
5)
Stillingarnar týnast ef slökkt er á tæ kinu með straumrofanum eða ef það verður rafmagnslaust eða ef
innstungan hefur verið tekin úr sambandi. Ýtið á „SET” hnappinn til að athuga dagsetningu og klukku og
stilla þæ r aftur ef nauðsyn krefur.
STILLING GLUGGAOPNUNARSKYNJARA
1.
Verið viss um að kveikt sé á einingunni.
2.
Ýtið á hnapp „
”; skjárinn sýnir tákn „
”. Venjulegt hitastig er 23 °C; hægt er að nota plús og mínus
hnappana „
/
” til að velja óskað hitastig.
3.
Þegar kveikt er á gluggaopnunarskynjaranum og hitastig herbergisins fellur um 5 til 10 gráður á innan við
10 mínútum þá slekkur tæ kið á sér og fer í reiðuham.
4.
Í þessu tilfelli getur þú kveikt aftur á tækinu með því að ýta á kveikja/slökkva hnappinn „
”. Ýtið aftur á
hnappinn „
” til að kveikja á gluggaopnunarskynjaranum. Táknið „
” hverfur af skjánum og einingin
fer tilbaka í fyrri stillingar.
5.
Ef kveikt er á bæ ði vikuáæ tluninni og gluggaáæ tlunarskynjaranum þá mun gluggaopnunarskynjarinn
aðeins virka á meðan kveikt er á tæ kinu í vikuáæ tluninni.
OFHITUNARVÖ RN
Ofhitunarvarnarbúnaðurinn slekkur á tæ kinu ef það verður of heitt. Algengar ástæ ður fyrir þessu er að einingin
hefur verið hulin að hluta eða öllu leyti, inntaks-/úttaksop eru hindruð eða einingin hefur verið sett of nálæ gt
vegg. Ef ofhitunarvörn verður virk og einingin slekkur á sér þá byrjar einingin að loftræ sta til að losna við
aukahitann. Í þessu tilfelli breytist skjárinn ekkert. Þegar einingin hefur kólnað niður þá fer hún tilbaka í fyrri
stillingu. Við ráðleggjum að slökkt sé á einingunni með fjarstýringunni og henni sé gefinn næ gur tími til að
kólna niður. Þegar komist hefur verið fyrir ástæ ðu ofhitunarinnar þá er hæ gt að nota eininguna aftur eins og
venjulega. Ef ástæ ða ofhitunarinnar finnst ekki og einingin heldur áfram að ofhita þá æ tti að slökkva á henni og
fara með hana í viðgerð.
VIÐ HALD
Slökkvið á hitaranum áður en hann er þrifinn. Fjarlæ gið tengilinn úr innstungunni og bíðið þangað til að
viftuhitarinn kólnar að fullu.
Notið rakan klút til að þurrka af hlífðarhúsi hitarans.
Þrífið loftinntakið / úttaksgrillið reglulega með mjúkum þurrum klút.
Ekki nota hreingerningarefni eða kemísk efni (alkahól, bensín o.fl.) til að hreinsa tæ kið.
Ekki láta innviði hitarans blotna. Það getur valdið hæ ttu.
Geymið hitarann í upphaflegum umbúðum og á hreinum og þurrum stað, ef ekki skal nota hann.
TÆ KNILEGAR UPPLÝSINGAR
Rafspenna: 220-240V ~ 50Hz
Rafmagnsnotkun: 1800-2000W
Содержание BH-117327.3
Страница 1: ...BH 117327 3 IPX2...
Страница 14: ...13 Bulgarian 1 2 8 3 4 5 3 6 3 8 3 8 7 8 9...
Страница 15: ...14 10 11 1 8 12 13 OFF 0 14 100 15 80 C 175 F 16 17 18 19 20 21...
Страница 16: ...15 22 23 24 25 26 27 15 m 28 ToBa 29...
Страница 17: ...16 BH 117327 3 BG 1 2 A B 3 A B 10...
Страница 18: ...17 1 2 3 4 5 6 a b c d e f g CR2025 S 1...
Страница 19: ...18 1 A 2 B 3 C 4 2 1 A 2 B 3 C 4 A 5 1 00 12 2 00 12 23 C...
Страница 21: ...20 TIME OFF 7 8 OK 9 3 8 7 6 10 OK 11 P P 1 1 7 2 DAY EDIT TIME ON TIME OFF 3 4 5 SET 1 2 23 C 3 5 10 10 4 5...
Страница 22: ...21 220 240V 50Hz 1800 2000W 2012 19...
Страница 24: ...23 BAHAG AG Gutenbergstr 21 68167 Mannheim GERMANY 2015 1188 28 2015 2016 2282 2009 125...
Страница 27: ...26 28 Znamen NEZAKR VAT 29 Informace t kaj c se instalace naleznete v odstavci n e v tomto n vodu...
Страница 128: ...127 28 T knar EKKI BREI A YFIR 29 Sj m lsgreinina h r a ne an handb kinni var andi uppl singar um uppsetninguna...
Страница 183: ...182 28 Pomeni NE PREKRIVAJTE 29 Za informacije glede namestitve glejte spodnji odstavek priro nika...